Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2012

ÖRSKÝRSLA UM VAÐLAHEIÐAR-GÖNG

Þekktir, valinkunnir sérfræðingar hafa metið að kostnaður við gerð Vaðlaheiðarganga verið vart undir 14 milljarðar kr. yrðu verlok árið 2015.

MIKIL MISTÖK!

Mér þætti gaman að vita Ögmundur hversu vel þú ert búinn að kynna þér þær greinar í skotfimi sem haldnar eru reglulega hér á landi.

VATN OG HEIMILSIFESTI

Sæll og blessaður Ögmundur og Gleðilegt Ár. Þegar litið er til ársins 2011 og það sem framundan er verður ekki sagt að það sé ár fólksins í landinu.

BOTNINN?

Er botninum loksins náð á Akureyri.... eða eru menn bara að afneita fortíðinni? http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/viewItem/thorvaldur-ludvik-radinn-framkvaemdastjori-afe. Þórður B.

Á KOSTNAÐ RÍKISINS

Sæll Ögmundur, nú get ég ekki orða bundist.. Sú spurning verður æ áleitnari hvað er að gerast hjá þeim sem starfa í eftirlitsiðnaðinum á Íslandi.

SVEIGJANLEG SIÐFERÐISKENND

Það hefur komið berlega í ljós hin síðari ár hvað siðferði sumra Íslendinga er sveigjanlegt. Nokkur dæmi um þetta má finna á Alþingi.

FORSETAFRAMBOÐ

Sæll Ögmundur. Ég er nú eftir langa mæðu orðinn ágætlega sáttur við Ólaf Ragnar sem forseta, raunar svo sáttur að ég er farinn að skrifa og tala fyrir því að hann bjóði sig fram aftur.

SPURNING AF PLANI

Sæll Ögmundur. Kjararáð hefur nú hækkað laun yfirmanna í það sem áður var. Starfsmenn stjórnarráðsins hafa fengið það sem þau áður höfðu.

MATARHÖLL Í HEGNINGARHÚSI?

Heill og sæll Ögmundur og gleðilegt ár! Sá umfjöllun á Stöð II þar sem rætt var um framtíðarhlutverk Hegningarhússins.
Timans spegill

TÍMASKEKKJA Í SPEGLI

Í Spegli RÚV á fimmtudagskvöld var fluttur pistill um samanburð á Frjálslynda flokknum í Bretlandi og Vinstri grænum á Íslandi.