Fara í efni

Greinasafn

2011

ENGIR AFLEIKIR

Illa verður skilið það upphlaup og fjaðrafok sem nú ríkir varðandi kallinn frá Kína. Ég er ekki í nokkrum einasta vafa um að á trjádrumbnum fræga hanga önnur áform en að sjá örfoka landinu blessaða um næringu í formi golfvalla umkringdum pálmatrjám og fallegum mannvirkjum þeim tengdum.

AÐ STANDA VÖRÐ UM SJÁLFSTÆÐI LANDSINS

Við þökkum þér pólítískt hugrekki með því að stand vörð um sjálfstæði lands okkar. Meistarinn sagi."Sá telst glöggskyggn, sem lætur ekki gegndarlausan róg eða útsmognar og sannfærarandi rangfrærlur hafa árif á gerðir sínar.

MARGIR TILBÚNIR AÐ SELJA ARFINN

Sæll Ögmundur.. Bestu þakkir fyrir að standa vörð um landið sem börnin okkar munu að erfa. Því miður eru margir tilbúnir að selja arfinn fyrir stundarhagsmuni með óafturkræfum gjörningi.

RÁÐHERRA GETUR SNIÐGENGIÐ LÖG!

Niðurstaða Innanríkisráðuneytisins í Nubo-málinu er rétt. Lögum var fylgt og ef Alþingismenn eru ekki sáttir við niðurstöðuna þá verða þeir að flytja frumvarp og fá samþykkt lög sem heimila sölu lands til aðila utan EES.

SKREFI LENGRA MEÐ UMRÆÐUNA!

Ég er stolt og þakklát fyrir þau faglegu vinnubrögð sem beitt hefur verið vegna hugsanlegrar sölu á landi Grímsstaða á Fjöllum í hendur erlends hlutafélags.

JÚRÓ OG NÚBÓ

Takk Ögmundur minn kærlega fyrir að hafa staðið vaktina fyrir okkur Gunnu mína, sem höfum þraukað hér á landi með börnum okkar í rúm 1000 ár.

HUGSUM TIL LANGS TÍMA!

Ágæti Ögmundur. Þakka þér fyrir að hafa tekið afstöðu með, hvað eigum við að segja, lýðveldinu í ákvörun þinni varðandi sölu á Íslandi til útlendinga.

ÞAKKIR

Sæll, vil bara þakka þér fyrir mína hönd, bróðurs, foreldra og föðursystur, fyrir að taka að okkar mati rétta ákvörðun er varðar sölu á landi til erlendra aðila.

HEIMSKUR TRÚÐUR

Vel gert hjá þér. http://www.visir.is/nubo-snyr-ser-ad-svithjod-og-finnlandi-/article/2011111129116 Kominn á lista yfir heimskustu stjórnmálamenn í sögu Íslands.

ÞÁTTASKIL

Til hamingju með að hafa tekið af vafann Ögmundur. "Fegursta land veraldar sem hefur upp á allt að bjóða og sem ekki er hægt að meta til fjár, eða það hélt maður.