Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2010

ÞURFUM BANKAKERFI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA Á

ÞURFUM BANKAKERFI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA Á

Svo er að skilja á fréttaumfjöllun að ég, ásamt nokkrum öðrum þingmönnum VG, muni ekki ljá máls á því að setja meira fjármagn inn í bankakerfið því til bjargar ef til þess þyrfti að koma og er í þessu efni  stuðst við yfirlýsingar sem ég gaf fyrir skömmu á Bloomberg vefnum.
VATNIÐ OG SÞ: MIKILVÆG TÍMAMÓT

VATNIÐ OG SÞ: MIKILVÆG TÍMAMÓT

Skýringar eru misvísandi á því hvers vegna mörg ríki, þar á meðal Ísland, hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum, um að tryggja vatn sem mannréttindi.