Hef gaman af jafnvægisleysi í framhaldi af skrifum þínum um Evrópusambandið og imperialisma, sem auðvelt var að afbaka - en snerist oft í höndum gagnrýnenda og varð að lokleysu.
Birtist á Smugunni 22.08.10.. ...Er gagnrýnin umræða metin að verðleikum; lögð út á besta veg? Eða er hún enn metin á grundvelli valdastjórnmála? Því miður eru alltof margir í gamla farinu.
Það nöturlegasta við skemmtimenn er þegar þeir falla í þá freistni skemmta sér á kostnað annarra. Sú skemmtun getur hæglega snúist upp í skemmtikvöld fyrir skrattann.
Á menningardag/nótt er efnt til dagskrár við gamla Hegningarhúsið á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Það eru samtökin Attac á Íslandi sem fyrir þessu standa.
Ég las yfirvegaða og rökfasta grein Ögmundar í Morgunblaðinu. Stundum er persónulegur skætingur svar rökþrota manna og því miður varð sú raunin einmitt í þetta skipti.