Fara í efni

Greinasafn

Desember 2010

LEYFI MÉR AÐ EFAST

Lýðræði í sókn-valdakerfi á undanhaldi! Ég vona innilega að þú hafir rétt fyrir þér. Samt leyfi ég mér að efast, vegna þess, að VG, flokkurinn sem vann sinn stærsta kosningasigur, í síðustu þingkosningum, virðist vera og er, alveg eins og allir hinir gömlu klíkuflokkarnir.
LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

LÝÐRÆÐI Í SÓKN - VALDAKERFI Á UNDANHALDI

Yfir áttatíu þúsund manns tóku þátt í kosningu á Stjórnlagaþingið. Hefði mátt vera fleiri en góður fjöldi þó.

FÝLUPÚKAR OG KLÚÐUR

Sæll Ögmundur.. Einhvern veginn svona hófst Silfur Egils á sunnudag: Nú er ég kominn með  nokkra frambjóðendur til stjórnlagaþings, sagði Egill Helgason í þætti sínum, og hann bætti því við, að fólkið sem hann kynnti samviskulega  . til sögunnar degi eftir kosningarnar, hefði ekki mátt sjást í gær,  ekki í fyrradag, eða allt frá því það bauð sig fram til setu á  stjórnlagaþingi.