Fara í efni

Greinasafn

Desember 2010

TAFLMENNSKAN UM ICESAVE

TAFLMENNSKAN UM ICESAVE

Sú niðurstaða sem nú liggur fyrir í Icesave er á engan hátt saman að jafna við þá niðurstöðu sem þing og þjóð stóðu frammi fyrir haustið 2009 og var síðan hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrr á þessu ári.

ATHAFNALEYSI EKKI AFSAKANLEGT

Það eru talin vera ein af frumskyldum ríkisstjórnar að verja hagsmuni þjóðarinnar. Þegar ríkisstjórnin lætur undir höfuð leggjast að færa fram málsvörn gagnvart ESA í Icesave málinu,  hlýtur það að teljast ámælisvert.
UM  BLEYJUR OG SÆRT STOLT

UM BLEYJUR OG SÆRT STOLT

Í Wikileaks gögnum kemur fram að bandaríska sendiráðið telur að Kínverjar stundi hér iðnaðarnjósnir. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var inntur eftir sínu áliti um þessar ásakanir.

HVORKI SÆMANDI FYRIR SÍ NÉ HÍ

Ég tek undir með Jóel A. varðandi Icesave. Án þess að ég hafi fremur en aðrir séð nýjan Icesave samning sem sagður er í burðarliðnum þá bendir allt til þess að hann sé miklu betri en það sem afstýrt var fyrir ári.

TOSSATAL

Í dag hafa þeir átt viðræður sín í milli í fjölmiðlum Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og Þórólfur Matthíasson, prófessor.

UMBÆTUR LÁTA Á SÉR STANDA

Samfylkingin hlustaði um helgina á niðurstöður umbótanefndar flokksins. Svo var að skilja að flokkurinn hefði gengið í gegnum hreinsunarelda gagnsæis og heiðarleika.

ÖFUGMÆLAVÍSUR Á ATÓMÖLD

Mótsögn nr. 1. Grundvöllur neyðarlaganna var og er að það hafi orðið forsendubrestur. Nú eru í uppsiglingu mikil málaferli vegna neyðarlaganna.

UM RÍKISBANKA OG EINKABANKA

Hvaða hlutverki eiga bankar að sinna í samfélögum? Mjög athyglisverð grein: http://www.vald.org/greinar/101102.html . Björn Fróðason. . Þakka þér bréfið Björn.

HVAÐ MEÐ ÞAU SEM STÓÐU Í SKILUM?

Sæll Ögmundur.. Var að lesa niðurstöður ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda og í frammhaldi langar mig til að spyrja þig um eitt atriði sem mér sýnist að hafi gleymst en það eru þau heimili sem hafa staðið í skilum í gegnum síðustu tvö ár.
MÁLAMIÐLUN

MÁLAMIÐLUN

Ríkisstjórnin kynnti í dag, ásamt fulltrúum fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða, aðgerðir í skuldamálum heimila.