
EKKI ÆÐA ÁFRAM STJÓRNLAUST!
18.10.2010
Sæll Ögmundur.. Ég er hoppandi ánægður með að þú ætlar ekki að láta húskarla ráðuneytisins vaða áfram án þess að hafa þig upplýstan en þessi vinna var nánast fullmótuð í tíð fyrri ráðherra.