Fara í efni

Greinasafn

Október 2010

HVAÐ EF?

HVAÐ EF?

Vímuvarnarvika var opnuð með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu í gær, þar sem saman voru komnir fulltrúar fjölmargra samtaka og stofnana sem beita sér fyrir forvörnum.
KRAFTAVERKAFÓLK Í BORGARBYGGÐ

KRAFTAVERKAFÓLK Í BORGARBYGGÐ

Um helgina fór ég í skemmtilega hópferð á Snæfellsnes.  Staðnæmst var í Borgarnesi og farið um bæinn undir stórgóðri leiðsögn Páls S.

UM LANDEYJAR-HÖFN

Landeyjarhöfn: Kosnaðarsöm dæling ! Vil minna á að Landsvirkjun dældi gríðar miklu efni úr Bjarnarlóni og síðar var fráskurður Búrfellsvirkjunar II grafinn með sama pramma.
INHALE BALTASARS KORMÁKS

INHALE BALTASARS KORMÁKS

Sá  frumsýningu myndar Baltasars Kormáks, INHALE, um nýliðna helgi. Myndin fjallar um verslun með líffæri og ýmis siðferðileg mál sem henni tengjast.

EKKI TEFJA MÁLIÐ!

Ég tek hjartanlega undir með Jóel A. Það á að samþykkja fyrningarfrumvarpið með hraði. Þið hafið ekki leyfi til að tefja málið! Sá sem tefur þetta mál veit ekki hvað gjaldþrot er!!!. Sunna Sara.

AFGREIÐIÐ FYRNINGUNA STRAX!!!

Ég hlustaði á umræður á Alþingi í dag um fyrningarfrumvarpið sem þú hefur lagt fram. Ég skil svosum að þú skulir hafa sagt að frumvarpið þyrfti að skoðast vel en tók eftir því að þú sagðir jafnframt að frumvarpið væri að þínum dómi mjög gott.

AÐ GETA BYRJAÐ UPP Á NÝTT!

Mikið var og hafðu þökk fyrir! . Íslensku gjaldþrotalögin eru smánarblettur á lagasafni þjóðarinnar. Lögin gera einstaklingum ókleift að byrja upp á nýtt, einstaklingum sem til dæmis hafa vegna veikinda eða af ástæðum sem þeir réðu engu um, misst atvinnu sína, ævisparnað og fjárfestingar og sem (vegna glórulausrar peningastjórnar landsins) eiga oft minna í heimilum sínum en þeir skulda.
FB logo

KALLAÐ EFTIR ÁBYRGRI UMRÆÐU

Birtist í Fréttablaðinu 20.10.10.. Enginn deilir um að skuldavandi margra einstaklinga og fyrirtækja er mikill. Enginn deilir um að aðgerða er þörf enda hefur verið gripið til þeirra.

VANTAR BARA HELGUVÍK

Mikið ósköp værir þú nánast hinn fullkomni stjórnmálamaður ef þú gætir endurmetið örlítið afstöðu þína til álversins í Helguvík.
MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

MANNRÉTTINDABÓT FYRIR GJALDÞROTA FÓLK

Gjaldþrot er ekki glæpur heldur ógæfa. Fólk leikur sér ekki að því að verða gjaldþrota. Einstaklingar og fjölskyldur geta orðið gjaldþrota og fyrirtæki að sama skapi vegna aðstæðna sem reynast um megn.