Fara í efni

Greinasafn

Júní 2009

ÞJÓÐARATKVÆÐI UM ICESAVE

Ég var feginn að sjá í fréttum að þú ert gagnrýninn á Icesave samninginn. Það er ég líka, einkum vaxtahlutann.

GENGISTRYGGÐA INNLÁNSREIKNINGA MEÐ 5,5% VÖXTUM?

Blessaður Ögmundur.. Hafsteinn ritar grein til umhugsunar á vefsíðu þinni. Hann nefnir þar svokallaða Icesave reikninga og samkomulag, sem er í burðarliðnum vegna skuldbindinga sem íslensk þjóð er talin þurfa að standa undir.
ÁBENDINGAR BSRB

ÁBENDINGAR BSRB

Jafnréttisnefnd BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem hafnað er "atvinnustefnu á kostnað kvenna". Í ályktuninni er hvatningu beint til ríkisstjórnar og samningsaðila á vinnumarkaði að standa vörð um velferðarþjónustuna:  "Starfsfólk í velferðarkerfinu - á sjúkrahúsum, í heilsugæslunni, á stofnunum fyrir fatlaða og í skólum, er í yfirgnæfandi meirihluta konur.

LÝÐVELDI VERÐUR AFRÍKA ESB

Sæll Ögmundur. Mig langar að biðja þig að hugleiða þetta áður en þú greiðir atkvæði með Icesave samningunum: . . Bandaríkjamenn sóttu fram á Kyrrahafi eftir 1943 og skömmu síðar stökktu Sovétmenn herjum nasista á flótta.

AF HVERJU MÁ EKKI UPPLÝSA ÞJÓÐINA?

Hafið þið aldrei spurt lögfræðinga um lögmæti þeirra krafna sem liggja að baki Icesave? Ber okkur lagaleg skylda til að greiða skuldir einkafyrirtækja? Og gætum við það þó við vildum? Af hverju eru alltaf bara dregnir að landi hagfræðingar til álitsgjafar? (með fullri virðingu fyrir þeim ).
Á SEÐLABANKINN AÐ ÞJÓNA FÓLKI EÐA FJÁRMAGNI?

Á SEÐLABANKINN AÐ ÞJÓNA FÓLKI EÐA FJÁRMAGNI?

Fróðlegt er að fylgjast með viðbrögðum við þeim ummælum mínum að Seðlabanki eigi að taka mið af almannahag í ákvörðunum sínum um vexti og að hann eigi að  lúta lýðræðislegu valdi í stað þess að þjóna handhöfum fjármagns.
ALLA ÍSLENDINGA Í SAMA BÁTINN

ALLA ÍSLENDINGA Í SAMA BÁTINN

Viðtal í Fréttablaðinu 6.06.09. Ögmundur Jónasson hefur starfað sem fréttamaður og kennari og verið formaður BSRB síðan 1988, þingmaður síðan 1995.

Í STAÐ BLEKS

Sæll Ögmundur. Rödd mín er kannski hjáróma, en ég er andvíg því að gangast í ábyrgð fyrir 700 milljarða króna skuld sem ég stofnaði ekki til.
FRIÐFLYTJANDI HEIMSÆKIR ÍSLAND

FRIÐFLYTJANDI HEIMSÆKIR ÍSLAND

Það var ánægjulegt að hitta Dalai Lama, friðarverðlaunahafa Nóbels og trúarleiðtoga Tíbeta að máli í heimsókn hans til Íslands.

TÆR SNILLD!

Mikið létti mér við að lesa Sunndags-Moggann. Sigurjón Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, segir nægar eignir í Bretlandi fyrir Icesafe skuludunum - eða þeim hluta þeirra sem Bretar hafa fengið Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að innheimta.