Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2009

"VIÐ SKULDUM EKKERT"

"Sjálfstæðis-"flokkurinn er í dag mikið öfugmæli. Þeirra barátta gengur út á að koma Íslandi undir hælinn á útlendingum og fámennri klíku auðmanna.

KONAN Í KJALLARANUM HJÁ LÓU OG ÉG

Sæll Ögmundur.. Getur verið að ég hafi misskilið yfirlýsingu þína um Evrópusambandið? Getur verið að ég hafi misskilið einn af grunnþáttunum í því þegar Vinstri - hreyfingin grænt framaboð segist vilja ljá lýðræðinu nýtt innihald? Mig langar til þú svarir mér, ekki í kvöld, eða fyrir helgina, en fljótlega.

UM UPPHLAUP GEIRS

Hugmyndaleysi virðist hrjá fyrrverandi forsætisráðherra. Hann kann greinilega ekki að vera í stjórnarandstöðu.

DRÁPSKLYFJAR Í BOÐI ALÞJÓÐABANKANS

Nú er komið í ljós að AGS mótar stefnu uppúr kennslubókum en hvorki lífsreynslu né heilbrigðri skynsemi. Verðbólga er nú lítil sem engin á Íslandi, sé horft fram á við.
TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

TRYGGVA HERBERTSSON MISMINNIR

Tryggvi Þór Herbertsson lýsti því yfir í útvarpsþættinum Í vikulokin sl. laugardag að ég hefði verið hvatamaður þess að leitað var til Kínverja og Rússa um lán þegar „vinaþjóðir" í vestri hefðu brugðist.
Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ræða á fundi með starfsmönnum Landspítala . Gott fólk.. Það verður ekki sagt að okkar hlutskipti sé auðvelt. Krafa hefur verið reist á heilbrigðiskerfið að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári.

ALLTAF Í BARÁTTUSÆTI

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðhera settist á þing 1995 fyrir Alþýðubandalagið og óháða. Hann var í þriðja sæti listans og við það vannst sætið  en frá konsningunum 1987 hafði Alþýðubandalagið haft tvo þingmenn í Reykjavík.

ÁSKORUN TIL FJÁRMÁLA-RÁÐHERRA

Hæstvirtur fjármálaráðherra þarf nauðsynlega að setja í gang endurskoðun á innflutningsgjöldum af ökutækjum sem forveri hans opnaði upp á gátt með því að lækka gjöld úr 45% í 15% af stórum dýrum amerískum trukkum sem flæddu inn í landið.

ÆTTU AÐ SKAMMAST SÍN!

Væri ekki viðkunnanlegt að íhaldið þegði aðeins meðan þjóðin er að taka til eftir þá? Sjálfstæðisflokkurinn er svo ómerkilegur í stjórnarandstöðunni að hann og allt sem  á honum hangir er til skammar: . 1.

EKKI EFNAHAGS-PRÓGRAMM HELDUR...

Það sitja 400 millarðar í krónubréfum og eru í eigu nokkurra útlendra auðmanna. Við 15% innlánsvexti eru mánaðarlegar vaxtagreiðslur 5 milljarðar.