Fara í efni

Greinasafn

Desember 2009

BORGAR ÞUNGA-IÐNAÐURINN BRÚSANN?

Sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir tíu staðreynda grein um Icesave. Allt er þetta satt og rétt og vel orðað. Icesave er framtíðarvandi í þeim skilningi að þegar búið er að ganga frá málinu þarf að huga að því að hvernig á að greiða þennan reikning eins og aðra.

STYÐ VELFERÐAR-STJÓRN, EKKI ICESAVE-STJÓRN

Ég hlustaði á þig á Sprengisandi hjá Sigurjóni Egilssyni í gær og á Rás 2 í morgun þar sem þú fjallaðir m.a.

AGS BURT

Sæll Ögmundur. Núverandi stjórnarflokkar, fyrir utan nokkur ykkar, eru að fremja þann glæp gegn þjóðinni að hlýða í einu og öllu AGS (IMF) alþjóðainnheimtustofnun fjármálaafla heimsins.
TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

TÍU STAÐREYNDIR UM STÖÐU ICESAVE MÁLSINS Á ALÞINGI

1) Það er staðreynd að áhöld eru um lagalega greiðsluskyldu Íslands gagnvart breska og hollenska ríkinu. Breska og hollenska ríkið ásamt stuðningsliði í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu meina okkur að leita réttar okkar eftir reglum réttarríkis eða það sem réttara er: Breska og hollenska ríkið neita að leita réttar síns gagnvart íslenskum skattborgurum.
BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

BREIÐFIRÐINGAR SYNGJA OKKUR INN Í JÓLIN

Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins bregðast ekki! Það hef ég nú reynt undanfarin ár. Að þessu sinni efndi kórinn til jólatónleikanna í Guðríðarkirkju í Grafarholti.

RÉTTLÆTIÐ EKKI ÓVINSÆLT

Ráðherrar hafa haft á orði að stundum þurfi að taka erfiðar og óvinsælar ákvarðanir. Það sé hið erfiða hlutskipti stjórnenda í Icesave-deilunni. Mér finnst þetta ekki sannfærandi tal.
KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

KRÖFTUGIR TRÚNAÐARMENN - LIFANDI VERKALÝÐSHREYFING!

Alla tíð hef ég verið talsmaður öflugrar verkalýðshreyfingar. Ég lít á hana sem einn af grunnstoðum lýðræðisþjóðfélagsins.

AF MEINTUM SAMHLJÓMI VERKALÝÐS-HREYFINGAR OG AGS

Félagi Ögmundur heldur áfram að búa til einhvern tilbúin veruleika á heimasíðu sinni sem á lítt skylt við þann veruleika sem við hin búum í.
FORSETA ASÍ SVARAÐ

FORSETA ASÍ SVARAÐ

Forseti Alþýðusambands Íslands, Gylfi Arnbjörnsson, svarar hér á síðunni pistli sem ég birti í kjölfar gagnrýni ASÍ í minn garð nýlega.

FYRR OG NÚ

Sæll Ögmundur. Lára Hanna Einarsdóttir setti nýlega inná síðu sína brot úr fréttum og Kastljósþáttum síðan eftir hið svokallaða hrun.