Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2009

Á YKKAR ÁBYRGÐ!

Ögmundur, í bréfi til síðunnar frá Kristjáni 2. nóvember: "ER ÁBYRGÐAR-LEYSI AÐ HAFNA ICESAVE?" kallar hann það þjóðrembu af fólki að vera andvígt Icesave.
Í ÁSTARSAMBANDI VIÐ VALDIÐ

Í ÁSTARSAMBANDI VIÐ VALDIÐ

Eftir að ég komst af unglingsaldri - til vits og þroska einsog það heitir - hef ég hallast að félagslegum sjónarmiðum í pólitíkinni.
SA og storidjan

SAMTÖK ATVINNULÍFSINS Í GREIPUM STÓRIÐJU?

Einu sinni las ég skýrslu frá Vegagerðinni um vegalögn. Í formálsorðum sagði að nefndin sem gerði skýrsluna hefði varið löngum tíma í að ræða hvers vegna yfirleitt væri ráðist í vegagerð.
STÖÐUGLEIKI?

STÖÐUGLEIKI?

Fyrir nokkrum dögum stóðu fjölmiðlar á öndinni yfir því hvort svokallaður Stöðugleikasáttmáli héldi. Ásteitingarsteinninn var skattastefna ríkisstjórnarinnar.

AÐ STANDA VIÐ ORÐ SÍN

Sem kjosandi VG frá byrjun varð eg fyrir miklum vonbrigðum að þú skyldir segja af þér sem ráðherra. Hefði talið þig sýna meiri ábyrgð en að hætta á að stjórnin falli og við sætum uppi með hægra sukkið á þessum alvöru tímum.

MISMUNUN MEÐ HANDAFLI?

Sælt veri fólkið! . Það er ein ransókn sem verður nú að fara fram, þar sem nú er um eitt ár liðið frá bankahruninu.

ERUÐ ÞIÐ Á SPORINU?

Ég skil ekki alveg hvað hefur gerst með ykkur Vinstri græna Steingrímur þinn formaður sem var með þér helsti andstæðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þegar hann var utan stjórnar.
BREGÐUMST EKKI!

BREGÐUMST EKKI!

Heimili og skóli hafa sýnt frábært frumkvæði í eineltismálum. Nú síðast með útgáfu bæklings um einelti eftir Þorlák H.
BOÐIÐ TIL VEISLU

BOÐIÐ TIL VEISLU

Í vikunni kom út bók sem án efa er mörgum kærkomin: Snorri, Ævisaga Snorra Sturlusonar, eftir Óskar Guðmundsson, fræðimann í Reykholti.

UPPHAFIÐ ER RÉTTLÆTI

Að tapa hugrekkinu er að tapa öllu. Ríkisstjórnin viðurkennir að ekki sé gengið fram fyrir skjöldu réttlætis þegar þau hafa afsakað sig í einu orði en í því næsta reynt er að telja þjóðinni trú um að eina staðan sem fyrirfinnist sé að samþykja og gangast undir allt ofbeldi Breta og Hollendinga gagnvart fyrirvinnum landsins, þeim sem veikburðari eru og börnum okkar.