Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2008

INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

Yfirskriftin er eignuð Thor Vilhjálmssyni, rithöfundi í Fréttablaðinu í dag. Tilefni orða Thors var sigurganga íslenska landsliðsins í handbolta á Olympíuleikunum í Kína.

UM JARÐSAMBAND FORSETA, HELBLÁTT ÍHALD OG MANNRÉTTINDI Í KÍNA

Nú vil ég vita frá þér Ögmundur sem oft hefur gagnrýnt forseta vorn hr. Ólaf Ragnar nokkuð fast hvað þú segir um hans dygga stuðning við landsliðið okkar.

ENGA MÁLAMIÐLUN UM RÁÐHERRÓSÓMA!

Ég vil þakka þér fyrir Ögmundur að ljá ekki máls NEINNI málamiðlun um eftilaunaósamann. Auðvitað eiga þingmenn og ráðherrar og „æðstu" embættismenn að vera í NÁKVÆMLEGA sama lífeyriskerfi og aðrir þeir sem fá laun sín frá ríkinu.
UM SAMKOMU Í SALNUM OG ÁKALL SEM FÆST EKKI BIRT

UM SAMKOMU Í SALNUM OG ÁKALL SEM FÆST EKKI BIRT

Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður samkoma í Salnum í Kópavegi til stuðnings flóttamönnum frá Tíbet. Fjöldi listamanna kemur þar fram og er ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna á þessa styrktartónleika.

ERU ÓLYMPÍULEIKAR PÓLITÍSKUR VETTVANGUR?

Ég hef fylgst náið með ástandi mála í Tíbet og í Kína á meðan á Ólympíuleikarnir hafa staðið yfir. Ég hef reynt að setja mig í spor ráðamanna okkar og þeirra sem halda því fram að það sé rangt að blanda saman íþróttum og pólitík.
KVEIKT Á KERTI FYRIR TÍBET

KVEIKT Á KERTI FYRIR TÍBET

Nú lýkur senn Olympíuleikunum að þessu sinni. Baráttufólk fyrir mannréttindum hefur ötulega unnið að því að vekja athygli á mannréttindabrotum sem framin eru innan landamæra Kína og hefur sjónum ekki síst verið beint að Tíbet.

EKKI SKAMMA LITLA GÆJANN SEM BARA LANGAR Í TYGGJÓ

Sannast sagna hefði ég ekki trúað því upp á þig Ögmundur að ráðast á Framsóknarflokkinn á eins óvæginn hátt  og þú gerir í dag.
UPPSKERAN Í HÚS HJÁ LITLU, LITLU FRAMSÓKN

UPPSKERAN Í HÚS HJÁ LITLU, LITLU FRAMSÓKN

Ég sem hélt að Framsókn væri búin að taka ákvörðun um að verða hugsjónaflokkur í anda þess sem Guðni , formaður, hefur boðað; að barist yrði í anda hugsjóna og stefnumarkmiða sem best gerist en ekki hirt um sporslur og bitlinga.
ER RÚV AÐ HJÁLPA INGIBJÖRGU OG GEIR AÐ VIÐHALDA EFTIRLAUNA-SÉRRÉTTINDUM SÍNUM?

ER RÚV AÐ HJÁLPA INGIBJÖRGU OG GEIR AÐ VIÐHALDA EFTIRLAUNA-SÉRRÉTTINDUM SÍNUM?

Í fréttum RÚV í kvöld sagði meðal annars: „Óvíst er hvort fullkomin sátt náist um breytingarnar á lögunum.
UM „DÁLITLA INNEIGN

UM „DÁLITLA INNEIGN"

Í tilefni af nýbirtri grein Vals Ingimundarsonar, sagnfræðings , hafa fjölmiðlar rifjað upp stuðning íslenskra stjórnvalda við innrásina Írak vorið 2003.