LÍFEYRISMAÐUR TALAR EKKI Í MÍNU NAFNI
05.10.2008
Sæll Ögmundur.. Ég heyrði í fréttum í dag að talsmaður lífeyrissjóðanna vildi gera það að skilyrði fyrir aðkomu þeirra að lausn fjármálavandans, að við gengjum í Evrópusambandið.