Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2008

NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR ÓLAFUR RAGNAR

"...ég hef skynjað það hér að menn eru fullir eftirvæntingar og finnst spennandi að sjá hvað íslensku fyrirtækin eru að gera því þeir sjá það líka sem fordæmi sem Danir geta fylgt sjálfir." Ólafur Rangar Grímsson, forseti Íslands, í Sjónvarpinu að loknum fundi með Hannesi Smárasyni og fleiri útrásarmönnum í Kaupmannahöfn í febrúar 2007.. . "Vöxturinn milli ára er nánast ótrúlegur, sérstaklega með tilliti til þess að árið 2006 var að mörgu leyti erfitt íslenskum bönkum eins og menn vita hér í Danmörku, vegna umræðu í öðrum löndum um íslenska bankakerfið.

ALÞJÓÐA-GJALDEYRISSJÓÐUR TIL ILLS!

Sæll Ögmundur.... Fín greinin þín "NÚ ÞARF AÐ HUGA AÐ ÍSLENSKUM ALMANNAHAG"!  Hún hlýtur að vekja marga til umhugsunar.

ÁFALLAHJÁLP Á STÖÐ 2

Halldór Kristjánsson bankastjóri Landsbankans var í viðtali (eintali) í nýjum þætti Björns Inga Hrafnssonar  á Stöð tvo, Markaðnum.

100% RÉTT HJÁ VG

Góðan dag Ögmundur .. Já það heyrist hátt í Huginn Frey Þorsteinssyni og Sigurði Karli Kristjánssyni út af orðunum "Bankana úr landi".

HÁVAMÁL OG MEINTIR VINIR

Mér datt í hug, þegar komu tölur um atkvæðagreiðsluna um aðild að Öryggisráðinu, og Ísland var rassskellt, vísa úr Hávamálum.

KALLAÐ EFTIR STJÓRNLAGAÞINGI

Auðvaldið nýtir sér hvert tækifæri til að kýla sínar breytingar í gegn, af eins mikilli hörku og þeim virðist óhætt í hvert sinn.

LÍFSLEIÐI OG AFLEIÐINGAR HANS

Sæll Ögmundur.. Hverjir hafa ekki heyrt af einstaklingum og þá sérstaklega ungmennum sem skyndilega hafa fengið lífsleiða og að eina leiðin sé fyrir þau að enda líf sitt hér í jarðvistinni.

ÉG BORGA, ÉG BORGA, ÉG BORGA BARA FYRIR MIG

Viðskiptaráðherrann fullvissaði íslenskan almenning um það í síðustu viku að eftirlitsskylda með Icesave reikningunum í Bretlandi hvíldi á breska fjármálaeftirlitinu og ekki því íslenska.

HALDIÐ RÓ MEÐAN RÁNIÐ STENDUR YFIR

Þetta stóð á skilti sem Elísabet Jökulsdóttir skáldkona stóð með á Austurvelli í upphafi kreppunnar.. Okkur er sagt að fara heim og vera góð við hvort annað , endilega ekki hugsa um orsakir yfirstandandi kreppu eða beina reiðinni gegn ráðamönnum.

RÚV OHF OG FLOKKSHESTARNIR Í VALHÖLL

  . . . RÚV OHF OG FLOKKSHESTARNIR Í VALHÖLL. . Í þeim sviptingum sem nú standa yfir er því gefinn lítill gaumur sem er að gerast á fjölmiðlamarkaði.