Ég er ekki viss um að ég sé sammála Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni borgarstjóra þegar hann segir að hann vilji áfengisútsölu ÁTVR burt úr Austurstræti og þar með miðborginni.
Það er gleðilegt þegar stigin eru skref til þess að byggja upp velferðarsamfélagið. Það var það sem ég hugsaði þegar ég heyrði fréttir af tillögu að fjárframlögum heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins sem samþykkt var af ríkisstjórninni um daginn. Tillagan hljóðaði upp á 150 milljónir á einu og hálfu ári.
Birtist í Fréttablaðinu 19.08.07.Mikil gerjun er nú í sparisjóðum landsins. Til þeirra var stofnað til að efla samfélagið í héraði, þjóna fólki og fyrirtækjum.
Inngrip Ragnars Arnalds til þess að vernda Bernhöftstorfuna var það sem skipti sköpum. Þetta þarf að koma fram í framhaldi af grein Guðjóns Friðrikssonar.
Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, skrifar stórgóða grein í Morgunblaðið í dag um húsavernd og þau átök sem nú eru hafin um framtíð Laugavegarins og fleiri götur og hverfi í Reykjavík.