Fara í efni

Greinasafn

Maí 2005

TVEIR MENN Í EINUM? NÝJUSTU FREGNIR AF AÐSTOÐARMANNI FORSÆTISRÁÐHERRA

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, hefur sýnt það á heimasíðu sinni að hann er í hópi afkastamestu skítadreifara landsins í pólitíkinni þegar hann tekur sig til.
OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

OLÍUFÉLÖG AXLA ÁBYRGÐ

Í nóvember á síðasta ári var það gert að umræðuefni á þessari síðu að fyrir botni Hvalfjarðar væru olíutankar í eigu  NATÓ og íslensku olíufélaganna.

HVERS VEGNA ER BJÓÐENDUM Í SÍMANN MISMUNAÐ?

Það ætlar ekki að ganga átakalaust fyrir ríkisstjórnina að þrengja eignarhaldið á Símanum; koma honum úr almennri eign þjóðarinnar og í hendur á hluthöfum á markaði.

HUGMYNDIR KOMNAR TIL ÁRA SINNA?

Ég vil spyrja þig Ögmundur hvort þú hafir engar áhyggjur af stöðu Ríkisútvarpsins - og fjáraustri þar á bæ - 3 milljarðar á hverju ári í rekstur útvarpsins.
ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á GAMLA RÚV

Gunnar Smári Egilsson, hæstráðandi á 365 fjölmiðlum, kom fram í Spegli fréttatíma Hljóðvarpsins og tjáði sig um framtíð íslenskra fjölmiðla.
SAMFYLKINGIN OG TALIÐ UM ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU

SAMFYLKINGIN OG TALIÐ UM ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU

Danski rithöfundurinn, Hans Scherfig, sagði einhvern tímann að sumir skrifuðu um lífið, aðrir skrifuðu um þá sem skrifuðu um lífið, en svo væru til þeir sem lifðu lífinu.

SÝNUM SAMSTÖÐU GEGN SKEMMDARVERKUM

Birtist í Morgunblaðinu 18.05.05.Gott var að heyra Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúa, lýsa því yfir fyrir hönd borgaryfirvalda að Reykjavíkurborg myndi standa straum af viðgerðarkostnaði á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur, sem skemmdarverk var unnið á í síðustu viku.

TÍMINN.IS OG SANNLEIKURINN

Í pistli sem birtist á vefriti Framsóknarflokksins, 13. maí sl. er þeirri spurningu beint til mín hvort sannleikurinn skipti mig einhverju máli.

FRÉTTASKÝRINGAR ÚR FORSÆTISRÁÐUNEYTI

Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður hæstvirts forsætisráðherra, reynir nú á heimasíðu sinni að klóra í bakkann, molnaðan bakkann á sínu eigin rjúkandi rofabarði, eftir að hafa orðið uppvís að því að hafa ráðist með afar ósmekklegum hætti að stjórnarmönnum BSRB og formanni samtakanna, Ögmundi Jónassyni.

SKORINORÐ SPURNING

Ert þú á móti Baugsmönnum?Ólafía Margrét ÓlafsdóttirStutt og skorinorð spurning. Hún barst mér 1. maí og velti ég því fyrir mér hvort tilefni spurningarinnar hafi verið ræður mínar þann dag en þá talaði ég m.a.