
Guantanomó - "víti á jörðu" - hverjir mótmæltu?
02.12.2004
Eftir viðtal við breskan blaðamann í Ríkissjónvarpinu er ég að reyna að rifja það upp hverir studdu innrásina í Afganistan, sem gat af sér “Guantanamó-helvítið á jörð”.