Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2003

Einar Karl og William Blum

Birtist í Fréttablaðinu 15.07. 2003 Einar Karl Haraldsson varaþingmaður Samfylkingarinnar hefur látið nokkuð að sér kveða að undanförnu í umræðunni um "varnarmálin".

Skattahækkun eða niðurskurð?

Þeir Björn Bjarnason og Einar Karl Haraldsson og aðrir talsmenn þess að komið verði á fót íslenskum her, verða að gera grein fyrir því hvernig þeir ætla að fjármagna vígvæðinguna.

Orðum beint að Staksteinum

Staksteinadálkur Morgunblaðsins í dag vekur okkur til umhugsunar. Að mati pistlahöfundar er “óskiljanlegt hvað vinstri menn eiga við þegar þeir tala um nýfrjálshyggju”.

Um framtíð Ríkisútvarpsins

Birtist í DV 14.07.2003 Sá háttur hefur verið tekinn upp að birta leiðara DV nafnlausa líkt og tíðkast á Morgunblaðinu.

Jóhann Óli og Óli Björn

Niðurlag leiðara DV í dag er einstaklega gott og vil ég taka undir hvert einasta orð, sérstaklega í lokasetningunni.

Veikleiki utanríkisráðherra.

  Í sunnudagsblaði Fréttablaðsins situr Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, fyrir svörum.

Trúnaður aldrei til trafala?

Utanríkisráðherra landsins blæs á kröfur um að umræður um framtíð bandaríska herliðsins hér á landi fari fram fyrir opnum tjöldum.

Um fínafólksdekur og gægjugöt

Sæll ÖgmundurÉg er hjartanlega sammála pistli þínum frá 9.júlí, Sjálfsvirðing í húfi.  Þetta endalausa fínafólksdekur er vægast sagt hvimleitt í fjölmiðlunum auk þess sem ég er sammála þér að þetta er ekkert saklaust.

Sjálfsvirðing í húfi

Yfirleitt taka Íslendingar hlýlega á móti nýjum löndum sínum og er það vel. Þannig er það ánægjulegt hve forsetafrúnni á Bessastöðum, Doritt Moussaieff, hefur verið vel tekið af landsmönnum.

Morgunblaðið ver Blair

Leiðari Morgunblaðsins í dag er kostulegur. Hann ber fyrirsögnina: BLAIR, BBC og GEREYÐINGARVOPNIN. Í leiðaranum segir orðrétt: "Nefnd breska þingsins telur sannað að þær fullyrðingar sem BBC setti fram eigi ekki við rök að styðjast.