Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2003

Nýr Berlínarmúr?

Fyrir  nokkrum mánuðum héldum við fjöldafundi til að mótmæla hernaðarofbeldi og mannréttindabrotum gegn Palestínumönnum.

Raunsæ leið til kjarabóta

Birtist í Fréttablaðinu 04.04.2003Sannast sagna átti ég ekki von á því að stjórnarflokkarnir tveir gerðu sig seka um eins mikil yfirboð og raun hefur orðið á.

Nokkrar smávægilegar staðreyndir um stríð í Írak

Hvað þýðir stríð gegn Írak (eða eins og kanarnir segja, stríð gegn Saddam Hussein)? Líklega létust á milli 80000 og 150000 hermenn og 100000 og 200000 óbreyttir borgarar í Persaflóastríðinu.

Frábær Jón Karl Stefánsson

Í Morgunblaðinu 31. mars sl. birtist stutt grein eftir Jón Karl Stefánsson um stríðið gegn Írak og þó einkum afleiðingar viðskiptabannsins, sem hvílt hefur á Írökum í rúman áratug með hörmulegum afleiðingum.

Einar Ólafsson: Rangfærslur Samfylkingarinnar um aðdraganda loftárásanna á Júgóslavíu 1999

Gott er nú til þess að vita að Samfylkingin hefur tekið afstöðu gegn innrásinni í Írak. En spurt hefur verið: Er ekki eitthvert misræmi í því að Samfylkingin skuli taka þessa afstöðu nú þar sem sá vísir að þessum flokki sem til var í mars 1999 studdi loftárásirnar á Júgóslavíu? Einkum hafa Sjálfstæðismenn verið iðnir við að spyrja þessarar spurningar.

Loftárásir nú og þá

Sjálfstæðisflokkurinn hefur núið Samfylkingunni því um nasir að vera ekki alltaf sjálfri sér samkvæm varðandi beitingu hervalds og er þá vísað annars vegar í gagnrýni á árásirnar á Írak og hins vegar í stuðning talsmanna Samfylkingarinnar við loftárásir Nató á Balkanskaga vorið 1999.

Páll H. Hannesson skrifar: Trúverðugur fréttaflutningur?

Ólafur Sigurðsson fréttamaður Sjónvarpsins var með frétt í sjónvarpinu í gærkvöldi, mánudaginn 31. mars um Írak.

Kjördæmin ákveða hvernig valið er á lista

Mig langar að spyrja þig og alla sem eru í flokknum, hvernig veljið þið á listann? Er prófkjör eða hvernig gerið þið þetta.

Miðja með hægri slagsíðu

Heill og sæll Ögmundur. Hvernig líst þér á þá á tilhugsun að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin myndi ríkisstjórn að afloknum kosningum í vor? Það var t.d.

Atvinnulausum ber að tryggja bærileg laun

Ég er atvinnulaus í fyrsta sinn í 42 ár og finnst það svakalegt. Mig langar að fá í umræðuna að 6000 atvinnuleysingjar sem sagðir eru njóta bóta greiða 2700 kr.