Fara í efni

Greinasafn

Mars 2003

Er Blair Framsóknarmaður?

Halldór Ásgrímsson var á meðal gesta í Silfri Egils á Skjá einum í dag. Fram kom að honum hafi þótt ákvörðun um að styðja Bandaríkjamenn og Breta til árása á Írak erfið.

Konan í Hafnarfirði

Fréttamenn Kastljóss fóru silkihönskum um Davíð Oddsson forsætisráðherra að loknum landsfundi Sjálfstæðisflokksins.

Spurningar til Davíðs og Halldórs

Birtist í DV 27.03.2003Í viðtali um árásirnar á Írak við DV síðastliðinn föstudag segir Davíð Oddsson forsætisráðherra að spurningin snúist um það hvort menn ætli "að standa með okkar helstu bandalagsþjóðum eða í raun með Saddam Hussein..." Þetta þýðir á mannamáli að þeir sem andæfa árásunum á Írak séu stuðningsmenn einræðisherrans Saddams Husseins.

Förum nýjar leiðir

Ræða flutt á fundi í Austurbæjarbíói 27.03. 2003Góðir félagar úr baráttunni. Við komum nú saman til að spila, syngja, lesa og tala fyrir friði og gegn hernaðarofbeldi og gegn stríði. Ég ætla þó ekki að tala um sprengjuregn, limlest fólk, logandi mannvirki og eyðilögð vatnsból. Ég ætla ekki að segja sögur af grimmd þeirra sem af yfivegun og af verkfræðilegri nákvæmni skipuleggja tortímingu fólks. Ég ætla ekki heldur að hneykslast á skammsýni eða óbilgirni þeirra sem stýra för.

Stríð og söguleg arfleifð

Er glasið hálftómt eða hálffullt? Enn er deilt hér í Bandaríkjunum um hvort að vel gangi í stríðinu eða ekki.

Kristján svarar Davíð

Flokksþing Sjálfstæðisflokksins er hafið með hefðbundnum hætti í Laugardagshöll. Flokknum er skýrt frá því hvað honum finnist í öllum málum og síðan farið með ljóð og vísur aðallega andstæðingunum til háðungar.

Hugleiðingar um stríðið

Það er kannski verið að bera í bakkafullan lækinn að ræða enn frekar um stöðuna í Írak. Þið hafið væntanlega ekki undan að fylgjast með öllum fréttunum þaðan nú uþb viku frá því að stríðið hófst fyrir alvöru.  Það er ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir hvað hefur gerst og hvernig málin muni þróast á næstunni.

List gegn stríði

List gegn stríði er yfirskrift baráttufundar sem haldinn verður í Austurbæ við Snorrabraut fimmtudaginn 27. mars kl.

Upplýsing komi í veg fyrir blekkingar

Sannleikurinn er vandfundinn þegar stríð geisar. Í umfjöllun um fjölmiðla sem kom inn á vefsíðuna í gær segir Páll H.

Falsanir notaðar sem röksemdir fyrir innrás

Ein af þeim röksemdum fyrir stríði í Írak sem Bush Bandaríkjaforseti og helstu haukarnir í kringum hann báru á borð fyrir eigin þjóð og umheiminn, var sú að Írakar stefndu að kjarnorkuvopnaframleiðslu.