Birtist í DV 12.11.2202Ástæða er til að vekja athygli á kjörum atvinnulausra. Færa má rök fyrir því að enginn hópur búi við eins slæm kjör og einmitt þeir.
Komdu sæll Ögmundur.Var ekki nokkuð til í því hjá Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra þegar hún benti á það á Alþingi að engum væri greiði gerður að taka málverkin út úr bönkunum.
Flogið hefur fyrir að til greina komi að stofna leyniþjónustu á Íslandi. Ráðherrar og dómsmálayfirvöld hafa viðrað slíkar hugmyndir og forsvarsmenn lögreglu hafa tekið þeim vel.