Fara í efni

Greinasafn

2002

Það verður að hækka atvinnuleysisbætur

Birtist í DV 12.11.2202Ástæða er til að vekja athygli á kjörum atvinnulausra. Færa má rök fyrir því að enginn hópur búi við eins slæm kjör og einmitt þeir.

Gagnagrunnurinn og ráðherrann

Komdu sæll Ögmundur.Ég vil þakka þér fyrir að krefjast þess á Alþingi í gær að lögin um gagnagrunn á heilbrigðissviði verði endurskoðuð.

Maðurinn með hattinn stendur upp við staur ...

Gild rök voru á sínum tíma færð fyrir því að tveggja þrepa virðisaukaskattur leiddi til undanskota og væri á margan hátt erfiður í framkvæmd.

Tekið undir með Sjómannafélagi Reykjavíkur

Birtist í Mbl. 9.11.2002Sjómannafélag Reykjavíkur hefur sýnt aðdáunarverða staðfestu í baráttu fyrir kjörum sjómanna.

Hvernig forðast má að Mafían eignist Ísland

Birtist í DV 11.11.2002Ljóst er að ekki einvörðungu íslenskir fjármálamenn eru að koma ár sinni fyrir borð í íslensku fjármálalífi.

Listskreyttir bankar

Komdu sæll Ögmundur.Var ekki nokkuð til í því hjá Valgerði Sverrisdóttur viðskiptaráðherra þegar hún benti á það á Alþingi að engum væri greiði gerður að taka málverkin út úr bönkunum.

Um listaverkaránið í bönkunum

Bara að minna þig á ef þú bendir á gleymsku annara vegna málverka Landsbankans þá benda 4 fingur á þig sjálfan.

Meira um málverkin

Það er þekkt minni í glæpamyndum listaverkaþjófurinn sem stendur í hálfrökkvuðum sýningarsalnum með flugbeittan skurðarhníf og sker léreftið úr ramma.

Gleymskan er glópska

Þeir gleymdu málverkum fyrir hátt í milljarð, fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna í svokallaðri einkavæðingarnefnd.

Á að stofna íslenska leyniþjónustu?

Flogið hefur fyrir að til greina komi að stofna leyniþjónustu á Íslandi. Ráðherrar og dómsmálayfirvöld hafa viðrað slíkar hugmyndir og forsvarsmenn lögreglu hafa tekið þeim vel.