Fara í efni

Greinasafn

1998

Hver er stefna krata í bankamálum?

Birtist í Mbl Eftir að Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra kvað upp úr með það í lok mánaðarins að til greina kæmi að selja ríkisbankana úr landi hefur talsvert farið fyrir yfirlýsingum stjórnmálamanna um þessar hugmyndir og er sannast sagna erfitt að átta sig á afstöðu margra og þá ekki síst talsmanna Alþýðuflokksins.

Lífeyrisbaráttan hefur skilað árangri

Birtist í MblAllan þennan áratug og reyndar þann sem á undan gekk hafa verið umræður, og oftar en ekki, deilur um lífeyrismál.

Hvert leiðir uppstokkun í stjórnmálum?

Birtist í Mbl. Nú er það að gerast í íslenskum stjórnmálum sem lengi hefur legið í loftinu: uppstokkun. Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvennalisti sameinaðir í eina sæng og líkur á nýju vinstra framboði.

Um hvað er deilt?

Birtist í Mbl Það er óhætt að segja að nú hrikti í á félagshyggjuvæng stjórnmálanna og stefnir allt í meiriháttar uppstokkun.

Ætlar forsætisráðherra að banna fólki að segja upp?

Birtist í MblÍ Morgunblaðinu 1. júlí er haft eftir Davíð Oddssyni forsætisráðherra að í haust komi til greina að setja lög sem lúti að því „…með hvaða hætti kjarasamningar eru virtir.“ Tekið skal undir þá hugsun forsætisráðherra að mikilvægt sé að um samskipti í vinnudeilum séu skýrar reglur.

Vinstri stefna

Birtist í Mbl Eins og fram kom í fjölmiðlum á sínum tíma var stjórnmálafélagið Stefna, félag vinstrimanna, stofnað um miðjan maímánuð.

Hvert skal stefna?

Birtist í MblÁrið 1995 varð að ráði að Alþýðubandalagið byði fram undir heitinu Alþýðubandalag og óháðir.

Tillögur til úrbóta í tannlækningum

Birtist í MblÍ læknavísindum hafa orðið miklar framfarir á undanförnum árum og sífellt eru að skapast nýjar leiðir til að gera okkur lífið bærilegra með lækningum.