 
			ÁHUGAVERÐ HEIMSÓKN
			
					28.03.2007			
			
	
		Blessaður og sæll. Þú mátt endilega láta fólk vita af þessu: ŽIŽEK í Reykjavík. Listaháskóli Íslands kynnir stórviðburð fyrir áhugafólk um listir, stjórnmál og hugvísindi: Slóvenski heimspekingurinn Slavoj Žižek er væntanlegur til landsins og heldur fyrirlestur, föstudaginn 30.
	 
						