Fara í efni

Frá lesendum

HVAÐ MEÐ UMHVERFISSKATT?

Sæll Ögmundur. Mig langar til að þakka þér mjög vel fyrir að taka skógræktarmál upp á heimasíðunni þinni.

MISVÍSANDI AUGLÝSINGAR

Ég er sammála því sem fram kemur á blogsíðu Hafnfirðingsins Árna Guðmundssonar að vafasamt í meira lagi er hvernig Fjarðarpósturinn hanterar grein þína Ögmundur í síðasta tölublaðinu fyrir hinar örlagaríku kosningar um stækkun álversins í  Straumvík.

ALLIR Í KAFFIBANDALAGIÐ?

Kæri Ögmundur. Ef Vinstri græn, Samfylking, Frjálslynd, Íslandshreyfingin og Framboð aldraðra og öryrkja myndu öll bjóða fram undir merki kaffibandalagsins yrði það ekki nóg til að koma í veg fyrir að Framsókn og Íhaldið myndi næstu ríkisstjórn? Bestu kveðjur,Jón ÞórarinssonÞað færi eftir því hvernig atkvæði dreifðust.

BER ALCAN ENGAR SKYLDUR?

Sæll Ögmundur. Mig langaði til að spyrja þig hvort þér finnist ekki Alcan gera í raun lítið úr núvernadi starfsfólki sínu þegar gefið er í skyn að það verði að loka því álveri sem nú er í Straumsvík ef ekki fæst heimild til stækkunar, af því það verði svo fljótt úrelt.

ALÞINGISKOSNINGAR OG MÁLEFNI NÁMSMANNA

Sæll Ögmundur.Ég heiti Jón Hnefill Jakobsson og er 25 ára gamall námsmaður í margmiðlunarhönnun við Københavns Tekniske Skole í Kaupmannahöfn og vinn meðfram námi sem vefforritari/hönnuður fyrir Saxo Bank í Kaupmannahöfn.Ég rakst á netfangið þitt í gegnum bloggsíðuna þína þegar að ég var á mínum venjulega bloggrúnti.Mig langaði til þess að forvitnast aðeins um stefnumál Vinstri Grænna þar sem ég er mikill áhugamaður um stjórnmál og er nokkuð klofinn í afstöðu minni til íslenskra stjórnmálaflokka um þessar mundir.Það atriði sem ég hef sérstaklega verið að leita eftir eru málefni námsmanna og námsmannahreyfingarinnar.  Ég fór að gamni inn á heimasíðu allra stjórnmálaflokka á Íslandi og leitaði sérstaklega eftir menntamálum.  Vissulega er þar að finna fögur loforð um hvernig hægt sé að bæta íslenskt menntakerfi en það virðist hvergi vera, hjá einum einasta flokki, minnst á okkur sem erum í námi.  Nú hefur Stúdentaráð, SÍNE og BÍSN unnið stórkostlegt og óeigingjarnt starf fyrir íslenska námsmenn heima og erlendis og vissulega hefur orðið framför í afgreiðlsu námslána frá LÍN.Það eru hins vegar brotalamirnar sem vekja sérstaka eftirtekt hjá mér þar sem að ég hef hvergi rekist á neinar tilögur um hvernig sé best sé að vinna úr þeim.Námslán eru t.a.m.

ORÐIN ÞREYTT Á AÐ BÍÐA

Sæll Ögmundur. Ég var nú búin að ákveða að hætta að fylgjast með fréttum í byrjun mars þar sem einhæf framboðsumræða er ekki spennandi.

ÁHUGAVERÐ HEIMSÓKN

Blessaður og sæll. Þú mátt endilega láta fólk vita af þessu: ŽIŽEK í Reykjavík. Listaháskóli Íslands kynnir stórviðburð fyrir áhugafólk um listir, stjórnmál og hugvísindi: Slóvenski heimspekingurinn Slavoj Žižek er væntanlegur til landsins og heldur fyrirlestur, föstudaginn 30.

HVER BORGAR BLOGGIÐ?

Það er ekki bara að framsóknarbloggarar ljúgi upp á Steingrím J. og Geir Haarde. Nú er vörn Péturs Gunnarssonar að verja sig með því að kenna um heimildarmanni sínum sem var fullur á bar í Reykjavík og hafði þar eftir öðrum fyllri söguna um fund Steingríms J.

VIRÐUM STARFSHEIÐURINN

Gott þið viljið virkja! Ég hef þá misskilið ykkur fram til þessa dags en ef VG vill virkja er allt í fína lagi! Varðandi áhættumat þá vil ég segja þetta.

SENDIHERRA "FRÆÐIR" HÁSKÓLASTÚDENTA UM ÍRAK

þar sem þér er málið skylt bendi ég á vefslóð þar segir frá því plani sem umræða um innrásina í Írak var á í íslenskum háskóla fyrir fjórum árum.