 
			HÖFUÐBÓLIÐ OG HJÁLEIGAN
			
					19.04.2007			
			
	
		Sæll Ögmundur. Nokkur orð um kosningafundinn við Lækinn okkar hér í Hafnarfirði. Að loknum kosningum 1991 tók Alþýðuflokkurinn, síðar Alþýðuflokkurinn – Jafnaðarmannaflokkur Íslands og síðast Samfylking, að sér að verða stuðningsflokkur Sjálfstæðisflokksins.
	