 
			HVERNIG Á AÐ EFLA SJÁVARBYGGÐIRNAR?
			
					07.05.2007			
			
	
		Sæll Ögmundur. Ég óska þér og þínum velgengni í komandi kosningum. En eitt brennur á mér þar sem ér er með þér í kjördæmi: Hvernig sérð þú fyrir þér lausn á vanda Vestfjarða (sem og annarra sjávarbyggða)? Engin launung að ég ætla þér atkvæði mitt svo þetta svar skiptir mig máli.
	 
						