
ÍSLAND Í KJARNORKUKLÚBBINN?
26.04.2007
Stóra leyndarmálið við kjarnorku er þetta: Kjarnorkusprengjur eru einfaldar. Í Evrópu er að finna ótal ríki sem hafa fyllilega tæknigetuna til þess að smíða kjarnorkusprengjur í tiltölulega stórum stíl.