
EKKI LENGUR ÞÖRF Á SAUÐAGÆRU
09.11.2021
Í framhaldi af skrifum þínum um framkvæmdastjóra NATÓ þá teljum við að Stoltenberg sé úlfur í sauðagæru, eða hefur hann þegar stökkbreyst í úlf í úlfsfeldi? Tillaga okkar: Þýskaland verður að komast úr NATÓ - eins fljótt og auðið er! En Þjóðverjar "græningjar" munu vilja styrkja NATÓ og auka við vígbúnaðaráætlun bandalagsins. Günter Rath/Annette Groth ...