Fara í efni

„FJÁRFESTIR“

Aldrei mætti framtíð feiminn,
fénu stal í pokum.
Vildi kaupa hálfan heiminn,
Himnaríki að lokum.
Kári