25.01.2013
Ögmundur Jónasson
Birtist í Fréttablaðinu 24.01.12.. Skilja má á Stíg Helgasyni blaðamanni á Fréttablaðinu, í skrifum á miðvikudag að sér finnist skjóta skökku við að ég ætli mér að taka málsferð hælisumsókna til skoðunar því nákvæmlega það hafi ég áður sagst vilja gera þegar ég hafi sett á laggirnar starfshóp um málefni útelndinga utan EES í júlí 2011.