Þú telur upp ýmis mál sem samþykkt voru á Alþingi og önnur sem ekki hlutu náð. Verst þótti mér að ekki skyldi takast að fá happdrættisfrumvarpið samþykkt.
Hvernig réttlætir þú nýsamþykkt lög sem heimila atvinnumálaráðherra, samflokksmanni þínum, Steingrími J. Sigfússyni, að semja um milljarða ríkisstuðning upp úr mínum skattavasa til erlendrar kísilmálmbræðslu á Bakka við Húsavík og skattaívilnanir í ofanálag, þar með talið niðurfellingu á tryggingagjöldum? Ég krefst svars.. Jóhannes Gr.
Sjaldan hef ég upplifað eins magnþrunginn fréttamannafund og þann sem haldinn var í Innanríkisráðuneytinu í gær þegar kynnt var skýrsla um svökölluð Guðmundar- og Geirfinnsmál sem unnin var undir formennsku Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, lögfræðings og lögreglukonu.
Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 24.03.13.. Bruno Kaufmann heitir maður. Hann er Svisslendingur að uppruna og hefur sérhæft sig í öllu sem lýtur að lýðræði.
Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins slítur orð mín úr samhengi í leiðara sínum sl. föstudag. Tilefnið er grein sem ég hafði skrifað í blaðið daginn áður um ummæli lögreglustjórans á höfðuborgarsvæðinu um rannsóknarheimildir lögreglu og uppslátt blaðsins um þau.
Birtist í Fréttablaðinu 21.03.13.. Hið gamalgróna félag Varðberg, sem lét mjög til sín taka á kaldastríðs-tímanum, fundaði í Þjóðminjasafninu í vikunni sem leið.