Fara í efni
Nidurskurdur

UM NIÐURSKURÐARNEFNDIR

Sannast sagna hrýs mér hugur við umræðu um nýja niðurskurðar/hagræðingarnefnd ríkisstjórnarinnar. Augljóst er að margir binda við hana vonir.
Stefna - félag vinstri manna

BALDUR JÓNASSON OG FUGLAR FRELSISINS

Baldur Jónasson, þingeyingur, hagyrðingur, pólitískur samherji og góður vinur minn til langs tíma sameinaðist í dag Móður Jörð í Sóllandi.
Þorleifur G 2

ÞAKKIR TIL ÞORLEIFS

Ég minnist þess þegar Kárahnjúkahrollvekjan var í burðarliðnum en áhöld um það hver kæmi til með að reisa álverksmðiju til kaupa á orkunni.

STYÐJUM ÖRYRKJA MEÐ UNDIRSKRIFT!

Sæll Ögmundur minn. Heyrðu gætir þú vakið athygli á undirskriftasöfnun sem ég er með í gangi til að rétta kjör öryrkja á Íslandi.

MESTU MISTÖK ÍSLANDS-SÖGUNNAR?

Sammála greiningu þinni Ögmundur: "Getur það verið rétt að alvarlegustu efnahagsmistök Íslandssögunnar hafi verið að veita ungu fólki sem var að kaupa sína fyrstu ódýru íbúð verðtryggð lán með um 5% vöxtum?" . Jóel A.

ÞAKKA AFSTÖÐU ÞÍNA

Getur það verið að þú ætlir eina ferðina enn að vera röddin gegn múgæsingu peningafrjálshyggjunnar sem sér það sem mesta ógnun við stöðugleika ef hætt verður að okra á fólki? Svona var þetta fyrir hrun og af fjölmiðlum að dæma eru stjórnmálamenn úr ÖLLUM flokkum að taka undir þetta og skammast út í það að veitt skuli hafa verið sæmileg lán til fyrstu kaupa á lítilli íbúð eftir kosningarnar 2004.
Hundahreinsun - íls

NÚ ÞYKIR ÞÖRF Á HUNDAHREINSUN

Það jaðrar við að vera spaugilegt að fylgjast með ýmsum pótentátum bregðast við ásökunum um að  Íbúðalánasjóði hafi verið um að kenna þenslan sem varð hér á landi í aðdraganda hrunsins.
Helgi Már Minning

VINUR KVADDUR

Á þriðjudag var borinn til moldar Helgi Már Arthúrsson. Mikill fjöldi minningargreina birtist um Helga Má  í Morgunblaðinu, þar á meðal eftir undirritaðan.
Snowden og B. Fischer

BROT Á STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS - FISCHER ÞÁ, SNOWDEN NÚ

Í morgun tók ég upp mál Edwards Snowden á Alþingi og beindi fyrirspurn til Unnar Brár Konráðsdóttur, formanns Allsherjarnefndar.
Evrópuráðið

LÁTUM EKKI EINN GJALDA AFGLAPA MARGRA

 . Evrópuráðið er sem betur fer tekið alvarlega á Íslandi. Þegar ráðið samþykkir einróma ályktun um að aðskilja beri almennt réttarfar annars vegar og pólitískt hins vegar þá taka menn það alvarlega.