
FLENSBORGARSKÓLI Í TAKT VIÐ TÍMANN!
07.04.2013
Birtist í blaðinu Hafnarfjörður 05.04.13.. Sérhver skóli reynir að gera eins vel og hann getur á öllum sviðum og bjóða nemendum sínum upp á afbragðs kennslu og þjálfun. En það er jafnframt snjall leikur af hálfu framhaldsskóla að sérhæfa sig á tilteknum sviðum.