Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2025

LÖG EÐA REGLA?

LÖG EÐA REGLA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.07.25. ... Íslenskir ráðherrar hneigðu sig og sögðu að Bandaríkjaforseti virtist ætla að geta komið á friði á milli Írans og Ísraels, myndi hann vera svo vænn að koma líka á friði á milli Ísraels og Palestínu. Árás á hans vegum á Íran var gleymd og grafin, stuðningurinn við þjóðarmorð á Gaza sömuleiðis. Greinilega var litið svo á að „sjarmörinn“ í Hvíta húsinu ... (Also in English) ...
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

Ríkisstjórn Íslands virðist halda að fylgispekt hennar við vígvæðingarstefnu NATÓ verði tekið með þegjandi þögninni. Svo verður ekki og er kröftug ályktun Samtaka hernaðarandstæðinga til marks um það. Einnig bendi ég á grein Steinars Harðarsonar sem ...

Verðugur bandamaður?

... Þeir sem trúðu yfirleitt á það að „varnarsamningurinn“ færði okkur öryggi, sátu þá upp með það að Íslendingar væru „varnarlausir“. En fjarvera bandaríska hersina breytti í raun engu um öryggi Íslands. Eina sjáanlega breytingin var að...