Fara í efni

Greinasafn

Mars 2024

GAMAN VÆRI AÐ SJÁ YKKUR Í (BÍÓ) PARADÍS

GAMAN VÆRI AÐ SJÁ YKKUR Í (BÍÓ) PARADÍS

... Hvet ég fólk til að koma á fundinn og sýninguna sér til upplýsingar og kannski einnig í bland til að sýna þessum manni og málstað þeirra sem eru beittir grófu ofbeldi stuðning ...
ÞÉR ER BOÐIÐ

ÞÉR ER BOÐIÐ

Laugardaginn 9. mars klukkan 12 verður opinn fundur í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík þar sem fyrrum fangi í bandaríska herfangelsinu í Guantanamó, Mohamedou Ould Slahi að nafni, segir frá reynslu sinni ...

HEIMURINN HORFIR Á

Murka líf úr mæðrum og börnum/mína skoðun þar alls ekki fel/koma þar ei við neinum vörnum/í villimensku frá ÍSRAEL ... (sjá meira...)
FJÖLMIÐLAR Í SKUGGA STRÍÐS

FJÖLMIÐLAR Í SKUGGA STRÍÐS

Laugardaginn 24. febrúar sótti ég áhugaverða ráðstefnu í Osló sem hafði yfirskriftina Fjölmiðlun í skugga stríðs. Friðar- og mannréttindahreyfingar stóðu að ráðstefnunni en hitinn og þunginn hvíldi á John Y. Jones ...
ÍSLENSK NÁTTÚRA MUN SAKNA HILDAR HERMÓÐSDÓTTUR

ÍSLENSK NÁTTÚRA MUN SAKNA HILDAR HERMÓÐSDÓTTUR

... Það var ánægjulegt að henni skyldi takast að skrásetja ást sína á Laxá en samnefnd bók hennar fjallaði um Stóra hvell, sem svo var stundum nefndur, þegar hópur manna undir forystu föður hennar Hermóðs Guðmundssonar í Árnesi greip til aðgerða til verndar Laxár í Aðaldal ...

Úkraína og raunveruleikinn

Þann 24. febrúar átti innrás Rússa í Úkraínu tveggja ára afmæli. Þau tvö ár höfum við Íslendingar lifað við býsna massífan stríðsáróður. Og á afmælinu fengum við enn á ný stóra og þekkta skammta af ákalli um áríðandi stuðning okkar við Úkraínu. Við erum í stríðsliðinu ...

Enn um bókun 35 - Saxað á fullveldið -

Mæli þó um munn sé tregt,/ mikið varla um ég bið./ Að hugsa það er hættulegt,/ haltu þig frá vondum sið./ (Sjá meira ...)