Fara í efni

Greinasafn

Október 2024

GUNNARS GEIRSSONAR MINNST

GUNNARS GEIRSSONAR MINNST

... Margar fallegar mannlýsingar er að finna í íslensku máli. Fegurst þeirra er þó sennilega sú að segja um mann að hann hafi verið hvers manns hugljúfi. Slíka einkunn fá aðeins þeir sem búa yfir velvilja til samferðarmanna sinna og framkalla jafnan það sem gott er í þeirra fari. Þannig er lífið ...
HIN GÖMLU KYNNI GLEYMAST EI

HIN GÖMLU KYNNI GLEYMAST EI

Í dag sótti ég þing ASÍ, það er að segja málstofuhluta þingsins þar sem fjallað var um orkumál, auðlindamál, heilbrigðismál og fleiri mál. Skipulag var frábært og margt merkilegt sagt. Umfjöllun um heilbrigðsimálin var mér best að skapi ...
EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR

EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR

Í dag birtist eftirfarandi grein eftir þau Göran Dahlgren og Lisu Pelling á vísi.is undir fyrirsögninni: Ekki er allt gull sem glóir. Þau Lisa og Göran komu hingað til lands í síðasta mánuði í boði Öryrkjabandalags Ísands, BSRB og ASÍ til að segja frá reynslu Svía af einkavæðingu í heilbrigðskerfinu. Af því tilefni skrifaði ég grein sem einnig birtist á vísi.is þar sem ég fagnaði ...
VIÐ ERUM FÓLKIÐ SEM VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ BÍÐA EFTIR!

VIÐ ERUM FÓLKIÐ SEM VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ BÍÐA EFTIR!

... Dr. Robtel Neajai Pailey, menntakona frá Líberíu í Afríku, hélt nýlega ræðu við athöfn til að minnast þess að 177 ár væru liðin frá því að Líberíumenn samþykktu stjórnarskrá og lýstu yfir sjálfstæði árið 1847. Og hvílík ræða, hvílík eldmessa ...
NÚ ER ÞAÐ FJAÐRÁRGLJÚFUR

NÚ ER ÞAÐ FJAÐRÁRGLJÚFUR

... Til sanns vegar má færa að það setji engan mann á hausinn að borga fyrir að skoða Kerið eða þess vegna Fjaðrárgljúfur. En þegar posavélarnar verða komnar á loft við alla áfangastaði vandast málið. ...
“AFLEIÐINGAR AF SPILAFÍKN ERU HRYLLILEGAR”

“AFLEIÐINGAR AF SPILAFÍKN ERU HRYLLILEGAR”

Það er ástæða til að gefa gaum orðum Ölmu Hafsteinsdóttur, formanns Samtaka áhugafólks um spilafíkn. Í Bítið á Bylgunni í morgun spurði hún ýmissa grundvallarspurninga, hvers vegna er núverand lögum ekki framfylgt, hvers vegna vilja ráðherrar greiða götu starfsemi sem vitað er að ...
LEIÐTOGAR HINS VESTRÆNA HEIMS?

LEIÐTOGAR HINS VESTRÆNA HEIMS?

... Trump stærir sig af því að hafa pínt Evrópuríkin til að stórauka hernaðarútgjöld sín – koma þeim „í stríðsham“ eins og þetta var kallað með velþóknun í Brussel. Hann er engu að síður uggandi um kjarnorkustríð. Kamala Harris leiðir á hinn bóginn ekki hugann að þeim möguleika að ...
BARÁTTA BORGAR SIG: YAZAN TAMINI OG JULIAN ASSANGE

BARÁTTA BORGAR SIG: YAZAN TAMINI OG JULIAN ASSANGE

... Ef fólk hefði ekki komið saman til funda, skrifað undir áskoranir og ályktanir væri Yazan löngu horfinn af landi brott. Á einum útifundinum sem ég sótti Yazan til stuðnings var klappað sérstaklega fyrir Þorleifi Gunnlaugssyni fyrir frumkvæði hans og atfylgi í baráttunni en að henni komu fjölmargir aðrir einstaklingar og samtök. Á sama hátt hefði mátt klappa fyrir Bertu Finnbogadóttur sem fyrir nákvæmlega tveimur árum í dag hvatti til ...
EVRÓPURÁÐIÐ: ASSANGE VAR PÓLITÍSKUR FANGI

EVRÓPURÁÐIÐ: ASSANGE VAR PÓLITÍSKUR FANGI

Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu í Strasborg og svaraði fyrirspurnum ...
ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR MINNST

ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR MINNST

... Lengi vel hafði ég ekki hugmynd um hve náskyldir við Þorsteinn Guðmundsson værum. Þorsteinn var engu fróðari um það en ég. Það var svo haustið 1970 að við tókum tal saman á stúdentagarði í Pollock Halls þar sem flestir aðkomumenn við Edinborgarháskóla leigðu framan af í námi sínu við skólann. Eins og gerist með Íslendinga sem ...