GUNNARS GEIRSSONAR MINNST
17.10.2024
... Margar fallegar mannlýsingar er að finna í íslensku máli. Fegurst þeirra er þó sennilega sú að segja um mann að hann hafi verið hvers manns hugljúfi. Slíka einkunn fá aðeins þeir sem búa yfir velvilja til samferðarmanna sinna og framkalla jafnan það sem gott er í þeirra fari. Þannig er lífið ...