FJALLAÐ UM HERNAÐINN GEGN KÚRDUM UTAN LANDAMÆRA TYRKLANDS
			
					09.01.2023			
			
	
		Talsmaður Kúrda til langs tíma, Seckin Guneser, situr fyrir svörum í Friðarhúsi í kvöld og skýrir stöðu mála í landamærahéruðum sem liggja að Tyrklandi, í norð-vesturhluta Íraks annars vegar og norðanverðu Sýrlandi hins vegar. Samtök hernaðarandstæðinga bjóða upp á þessa samræðu og hvet ég fólk til að koma og kynna sér þessi mál sem ...