Fara í efni

Greinasafn

Mars 2022

LEIÐA ORKUPAKKAR ESB TIL HÆRRA RAFORKUVERÐS?

...  Það er mikil einföldun þegar því er haldið fram að stórhækkað raforkuverð í Evrópu stafi einungis af minna framboði en eftirspurn. Vandinn liggur að stórum hluta í því að „markaðsöflunum“ [„hýenunum“] hefur verið sleppt lausum á fyrirtæki og almenning. Eyðilegging og niðurbrot innviðanna í framleiðslu og dreifingu rafmagns leiðir til „ sóunarsamkeppni “ (og sýndarsamkeppni) flóknara regluverks og fleiri milliliða [afæta] sem engu bæta við framleiðslu og dreifingu, heldur þvert á móti soga til sín fé og eignir almennings  ...
BJARNI BÝÐUR Í KAFFI

BJARNI BÝÐUR Í KAFFI

Ég trúi ekki öðru en að bókakaffi þýði bæði bækur og kaffi. Nema hvað Bjarni Harðarson hjá bókaútgáfunni Sæmundi býður í bókakaffi í Ármúlanum eins og lesa má í auglýsingunni hér að ofan. Þar verð ég líka að spjalla við þá sem spjalla vilja um bók mína  Rauða þráðinn . Saman fáum ...
Í BOÐI UNGRA SÓSÍALISTA Á SAMSTÖÐINNI

Í BOÐI UNGRA SÓSÍALISTA Á SAMSTÖÐINNI

Síðastliðinn laugardag var efnt til fundar á Hótel Borg um vinstri stefnu í samræmi við það sem áður var boðað hér á síðunni, hvenig megi snúa vörn í sókn. Því miður brást að streyma fundinum eins til stóð að gera og upptakan einnig – og er það leitt en slys gerast. En þeir   Trausti Breiðfjörð Magnússon og  Karl Héðinn Kristjánsson   buðu mér í þátt sinn á   Samstöðinni ,   Rauðan raunveruleika ...