Fara í efni

Greinasafn

Maí 2021

UPPGJÖF Í BARÁTTU VIÐ GLÆPI SEM LEIÐ TIL ÞESS AÐ DRAGA ÚR GLÆPATÍÐNI - "AFGLÆPAVÆÐING" -

Það er algeng aðferð á Íslandi að breyta skilgreiningum þegar takast þarf á við alvarlegan vanda af ýmsu tagi. Menn reyna með öðrum orðum að skilgreina sig út úr vandanum – með  endurskilgreiningu . Þegar aðferðinni er beitt á alvarleg afbrot í þjóðfélaginu fylgir því mikill vandi. Mönnum hættir þá til að horfa algerlega framhjá  ... Breytingarfrumvarp um „afglæpavæðingu“  eiturlyfja   er dæmi um brotaflokk þar sem endurskilgreiningu er beitt. Látið er að því liggja að varsla og neysla eiturlyfja sé einkamál neytandans og komi ekki öðrum við ...

VAÐLAGÖNG Í SKRÍPAUMGERÐ

Stjónarhættir á Íslandi kalla stundum fram hreinar delluafurðir. Ein slík er umbúnaður Vaðlaheiðarganga,7.5km rándýra búts af þjóðvegakerfinu, sem allur er kostaður með almannafé og ætti því að teljast óskipt þjóðareign. Að sjálfsögðu í almannaeigu. Furðuklúbbur, í raun skúffufélag að hluta í eigu stórfyrirtækja, Greið Leið, þykist fara með ráðandi ...

ÚKRAÍNA: HVER BYGGIR UPP SPENNUNA?

Spennustig er hátt í Úkraínudeilunni. Diplómatísk samskipti Rússa og Bandaríkjanna hafa líklega ALDREI verið verri. Rússar hóta árásaröflum öllu illu. Samkvæmt NATO stunda þeir «óréttlætanlega hernaðaruppbyggingu». Það gera þeir þó innan eigin landamæra. Hver magnar upp spennuna? ...

1. MAÍ 2021

Hamingjuóskir ég heimsbyggð flyt höldum öll verkalýðsdaginn Eftir kreppu ástand og kórónu smit keyrum við áfram slaginn. ...  Höf. Pétur Hraunfjörð