OPIÐ BRÉF TIL AÐALRITARA EVRÓPURÁÐSINS UM OFSÓKNIR Á HENDUR KÚRDUM
14.04.2021
Um síðustu mánaðamót skrifaði ég opið bréf til aðalritara Evrópuráðsins þar sem ég vakti athygli á þögn heimsbyggðarinnar gagnvart brotum á mannréttindum Kúrda í Tyrklandi. Þessi þögn væri þrúgandi og yrði að rjúfa hana. Því miður tæki þögnin einnig til stofnana Evrópuráðsins sem lítið hefðu beitt sér og því litla sem gert hefði verið væri ekki fylgt eftir. Þetta rakti ég í bréfi mínu sem fylgir hér ...