Fara í efni

Greinasafn

2019

Þingmenn gegn þjóðinni - Orkupakki 3

Lokast núna lásinn hrings, lygi stunda kappar. Enda bráðum utan þings, aumir svikahrappar. Að auðlindum þjóðar er opnun greið, illa er á málum haldið. Fjárglæframennirnir fundu sér leið, fara með dagskárvaldið. ... Kári
AÐ LIFA AF KRAFTI

AÐ LIFA AF KRAFTI

... Á textann hér að ofan rakst ég á þegar ég rótaði í gögnum frá dvöl á vesturströnd Bandaríkjanna sumarið 2014. Þá nutum við um hríð gestristni frænda konu minnar, Skagfirðingsins, Jóns Pálmasonar og konu hans Ann í Seattle í Washington ríki. Faðir Jóns var læknir og eins og sonurinn áhugamaður um allt sem hrærðist í umhvefi hans ... Svo var það amma Ann, skáldkonan Georgina MacDougal Davis. Hún var  ...

FRJÁLST FLÆÐI Á "VÖRUM", SÝNDARSANNLEIKUR OG FJÁRGLÆFRAMENNSKA - ÞRIÐJI ORKUPAKKINN

Í umræðunni um þriðja orkupakkann, undanfarna mánuði, hafa helstu talsmenn ríkisstjórnarinnar talsvert hamrað á því að rafmagn sé „vara“. Þar er stuðst við skilgreiningu ESB. Samkvæmt því fellur rafmagn undir reglur Evrópuréttarins um frjálst flæði. Um innri markað ESB er fjallað í greinum 26-27 í Lissabon-sáttmálanum. Um  frjálst flæði  gilda reglur innri markaðarins og koma fram í sama sáttmála [TFEU] greinum 28-37.  En af lykilreglum innri markaðar Evrópu er reglan um   gagnkvæma   viðurkenningu  ...

TRUMP VILL GRÆNLAND

Donald Trump og Drottningin ei draga hugi saman. Fyrir Grænlandi liggur lotningin en Mette blæs á dramann. Uppí nefið ´ún varla nær undrar engan vandi Trump er henni ekki kær og engum á Grænlandi. Höf. Pétur Hraunfjörð.
SIGURÐUR INGI SÓLAR SIG

SIGURÐUR INGI SÓLAR SIG

Birtist í Morgunblaðinu 20.08.19. Um miðbik sumars birtist grein í Morgunblaðinu eftir formann Framsóknarflokksins, Sigurð Inga Jóhannsson, undir sólríkri fyrirsögn: Af stjórnmálum og sólskini.  Greinin er skrifuð rétt eftir að ríkisstjórnin hafði skýrt frá undanhaldi sínu í “hráakjötsmálinu”, að hún hygðist ekki verða við áskorunum um að taka þetta umdeilda mál upp á nýjum forsendum gagnvart EES og setja ...

ÞÖRF Á NÝJU AFLI!

Er ekki gott, fórnfúst og þjóðhollt fólk einhverstaðar þarna úti, sem er tilbúið að vinna að því að koma á fót nýju afli til mótvægis við alla stjórnmálaflokkana sem fyrir eru og sem eru ákveðnir í að fórna Íslandi þrátt fyrir vilja meirihluta þjóðarinnar?! Látum þetta ekki gerast. Það liggur mjög mikið við! Við bíðum eftir að heyra frá slíku afli. Halldóra

VÍGVÆÐING NORÐURSKLÓÐA

Ný hervæðing á Keflavíkurflugvelli er liður í vígvæðingu norðurslóða, Norður-Atlantshafsins og Norður-Íshafsins. Hver vígvæðingarfréttin rekur aðra.  A  Á undanförnum mánuðum hefur útvarpið sagt nokkrar fréttir af viðamiklum framkvæmdum á Keflavíkurvelli á vegum (aðallega) Bandaríkjahers, aðstöðu fyrir fleiri kafbátaleitarvélar, íbúðir fyrir meira en þúsund hermenn og uppfærsla ratsjárkerfa í fjórum landshornum. Hægt verður að taka við allt að tveimur orrustuflugsveitum hvenær sólarhringsins sem er, í hverri flugsveit jafnan 18 til 24 orrustuflugvélar o.s.frv. ...

LANGSÓTTAR OG FJARSTÆÐUKENNDAR LÖGSKÝRINGAR "STEYPUPRÓFESSORS OG LAGADEILDARDÓSENTS - ÞRIÐJI ORKUPAKKINN

...  Í grein í Fréttablaðinu í dag, 16. ágúst, er grein eftir „steypuprófessorinn“ og lagadeildardósent við Háskólann í Reykjavík. Greinin er að mestu endurtekning á fyrri rangfærslum. Þó er rétt að fara nokkrum orðum um það sem þar er haldið fram. Í greininni endurspeglast mjög sérkennileg „lagahyggja“ en hún birtist þannig að það eina sem talið er skipta máli sé lagatextinn sjálfur og ef ekkert stendur í lagatextanum (sem er raunar rangt) þá sé engin hætta á ferðum. Þetta má kalla „lögfræði án jarðsambands“...

GRÆNLAND TIL SÖLU? HVAÐ Á TRUMP AÐ HALDA?

Það er von að Íslendingar flissi yfir þessu, jafn vitlaust og þetta er nú. Trumparnir eru hinsvegar að kaupa Ísland. Það er ekki nema von að kallinn haldi að Grænland sé ti sölu líka ...  Kv, Kjartan
GETUR VERIÐ RÉTT AÐ SKIPTA UM SKOÐUN?

GETUR VERIÐ RÉTT AÐ SKIPTA UM SKOÐUN?

Biritst í helgarblaði Morgunblaðsins 17/18.08.19. Ég er ekki frá því að umræða í þjóðfélaginu um innleiðingu orkustefnu Evrópusambandsins hér á landi sé að breytast. Að hluta til er það vegna þess hve mjög hún hefur dregist á langinn. Eða öllu heldur, hve mjög hún hefur verið dregin á langinn. Málþóf á Alþingi í mikilvægustu hitamálum getur þannig verið til góðs ... En hvernig hefur umræðan breyst? ...