Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2019

ÞUNN OG SJÓBLÖNDUÐ STEYPA PRÓFESSORS - ÞRIÐJI ORKUPAKKINN

ÞUNN OG SJÓBLÖNDUÐ STEYPA PRÓFESSORS - ÞRIÐJI ORKUPAKKINN

 Í Fréttablaðinu þann 31. júlí er grein eftir mann sem titlaður er prófessor [hér eftir nefndur „Steypuprófessor“] við Háskólann í Reykjavík. Greinin nefnist „Sæstrengjasteypa“. Greinin lýsir einfeldni og oftrú höfundar á lagareglum alþjóðaréttar. Mætti kalla þetta „barnalega einfeldni“. Það er við lestur svona greina sem stundum læðist að manni að brotalöm kunni að vera í lagakennslu á Íslandi. Skal enn og aftur áréttað að greina þarf skýrlega í sundur hvernig annars vegar hlutir eru tilgreindir og skilgreindir, í hinum ýmsu lagatextum, og svo hvernig þeir virka í raun. Þar er oft mikið ósamræmi á milli.  Eitt er sýnd annað er reynd.  Greina þarf á milli þess sem kalla má „ jákvæða skyldu “ og hins sem kalla má „ neikvæða skyldu “. Sú fyrrnefnda felur sér ...  
MÁ BJÓÐA ÞÉR UPP Á SKYR?

MÁ BJÓÐA ÞÉR UPP Á SKYR?

Birtst í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.08.19. ...“En hvað á ég þá að segja við Bretann sem vill beikon með egginu í morgunmat”, spurði hótelhaldari mig þegar við ræddum innflutning á kjöti en hann vildi fá að flytja inn sitt beikon þegar innlend framleiðsla annaði ekki eftirspurn, og lambakjötið líka. Ég var ekki reiðubúinn að svara honum eins og hann helst vildi svo mér datt ekki í hug annað en að stinga upp á því að ...