Fara í efni

Greinasafn

Júní 2019

“ICELANDAIR” BÝÐUR UPP Á KAFFI OG KÖKU Á ÞJÓÐHÁTÍÐ

“ICELANDAIR” BÝÐUR UPP Á KAFFI OG KÖKU Á ÞJÓÐHÁTÍÐ

Ég varði fyrrihluta þjóðhátíðardagsins í flugvél flugfélags sem einu sinni hét Flugleiðir og einhvern timann Flugfélag Íslands, en heitir nú Icelandair fyrir millilandahlutann og Iceland Connect fyrir hinn innlenda. Icelandair er þó ekki útlenskara en svo að í tilefni dagsins var um borð í vélinni boðið upp á súkkulaðiköku með íslenskum fána á lítilli stöng. Þetta var vel til fundið og kom öllum í gott skap, útlendingum jafnt sem Íslendingum. Síðan fékk maður ...

RAFMAGN ER UNDIRSTAÐA SAMFÉLAGS - HVORKI VARA NÉ ÞJÓNUSTA Í NEINUM VENJULEGUM SKILNINGI - ORKUPAKKI 3

Ýmsum stjórnmálamönnum á Íslandi virðist líka það vel að láta erlendar stofnanir skilgreina fyrir sig eðli fyrirbæra á borð við rafmagn. Taka skilgreiningu ESB á rafmagni sem „vöru“ þannig að hafið sé yfir allan vafa. En því fer fjarri að svo sé. Á skilgreiningunni er einmitt mikill vafi. Enda er hún hönnuð til þess að passa inn í reglur innri markaðar Evrópu, samkeppnisreglur og aðrar þær reglur sem lúta að „frjálsum“ viðskiptum milli ríkja á innri markaðinum. Það hefur verið aldeilis furðuleg upplifun að fylgjast með því undanfarnar vikur og mánuði hvernig íslenska stjórnmálastéttin (að undanskildum Miðflokknum) hefur hrakist  ...

ÞANKAR 17. JÚNÍ

Ég er jafngamall lýðveldinu einn af fyrstu börnum þess Yfir alþingi lauslátu og linu er landinn almennt óhress. ... Höf. Pétur Hraunfjörð

HÚRRA FYRIR BLAÐA- OG FRÉTTAMÖNNUM!

Íslnskir blaða- og fréttamenn hafa ályktað til varnar Wikileaks. Það er fagnaðarefni og um leið undrunarefni. Ég hélt sannast sagna að íslenskir fréttamenn hefðu almennt lagt sig til svefns og svæfu svefninum langa þegar kæmi að gagnrýninni fréttamennsku, hvað þá að verja þá sem NATÓ ríkin ofsækja.  Á þingi er í seinni tíð hins vegar lítið um varnir og orði aldrei hallað á blóðugt NATÓ hernaðarbandalagið. Um mál Julian Assange er helst spurt hver hafi sagt hvað og hver megi segja hvað, aldrei er spurt um afstöðu eða hún viðruð í málum af þessu tagi.  Það róttækasta sem heyrist úr þinghúsi og ráðhúsi er krafa um að kæligeymslu verði komið fyrir í  ... Sunna Sara

VILJA Í STRÍÐ VIÐ ÍRAN

Núna er einn utanríkisráðherra að beljga sig út og vill fara í stríð við Íran. Eftir því sem ég best veit þá réðust Íranir síðast á annað land áður en Bandaríkin voru stofnuð.  Núna eiga Íranir að hafa ráðist á olíuflutningaskip frá Noregi og Japan. Eftir því sem mig minnir þá var það Noregur sem hjálpaði Íran við að koma upp raforkuframleiðslu með kjarnorku. Því er ólíklegt að ... Davíð Örn

"LOFSVERÐ" LYGI

F yrirvara þeir f undu nú, f ylgja krepptum hnúa. L ofsverð þykir l ygi sú, að l áta þingmenn trúa. Kári    

ÞVINGAÐUR ORKUPAKKI

Þraut og mæðu þola má Þeir halda ég sé skertur Því orkupakka þvinga á þingræðislega er ertur! Höf. Pétur Hraunfjörð
AÐFÖRIN AÐ WIKILEAKS: ER LONDON AÐ LOKA Á LÝÐRÆÐIÐ?

AÐFÖRIN AÐ WIKILEAKS: ER LONDON AÐ LOKA Á LÝÐRÆÐIÐ?

... Í vikunni var ég í London, tók þar þátt í ráðstefnu um þetta málefni undir heitinu   Imperialism on Trial.  Þar talaði ég ásamt fleirum en fundarstjórinn var  Goerge Galloway.  Ég sat einnig ásamt   Kristni Hrafnssyni , ritsjóra Wikileaks og lögmanni úr teymi Wikileaks, fyrir svörum á fréttamannafundi   Press Association   þar sem saman voru komnir um áttatíu fréttamenn víðs vegar að úr heiminum. Ég taldi sextán sjónvarpsmyndavélar og er það til marks um áhugann á málinu. Á miðvikudag var tekið upp viðtal við mig í myndveri   Russian Television   þar sem  ...

SÖGU BEST AÐ SEGJA RÉTT ...

Sögu er best að segja rétt svo fjöldinn megi trúa. Af orkupakka nú óttast frétt eflaust þar öllu ljúga. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.  
AUGLÝSINGASTOFA HEFÐI EKKI GERT BETUR

AUGLÝSINGASTOFA HEFÐI EKKI GERT BETUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.06.19. Nú er ljóst að ríkisstjórnin ætlar að samþykkja matarinnflutningspakkann. Um er að ræða mál sem varðar stefnu Evrópusambandsins þannig að Samfylking og Viðreisn verða með stjórnarflokkunum og í ljósi sögunnar Píratar að líkindum líka.  Saga málsins er sú að   ...