FUNDUR KÚRDA KOMINN Á VEFINN
			
					06.01.2019			
			
	
		Vel á annað hundrað manns sóttu fund um stríðsglæpi og mannréttidabrot á hendur Kúrdum í Tyrklandi, sem haldinn var í Safnahúsinu í Reykjavík í gær (laugardaginn 5. Janúar) . Fundurinn var í fundaröðinni  Til róttækrar skoðunar .   Ræðumenn voru ...