Fara í efni

Greinasafn

2018

STEFNUBREYTING?

Nú eru Bandaríkjamenn nýbúnir að vera hér á Íslandi með hundruð. manna við heræfingar. Er það ekki rétt munað hjá mér, Ögmundur minn, að þegar. þú sast í vinstri stjórninni þá voru aldrei neinar heræfingar? Sú stjórn sat þó. í meira en fjögur ár ef allt er talið.

HVER ER SKOÐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um. Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á. þekju eins og þú orðar það.

AÐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008.
Píratar _ RUV

ÚTI Á ÞEKJU Í BOÐI RÚV OG PÍRATA

Eitt er víst að úti á þekju eru fréttastofa Ríkisútvarpsins og fulltrúi Pírata hjá Evrópuráðinu þegar kemur að málefnum Rússlands og Evrópuráðsins.

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést. upp sultarkjörin skal hífa. Og auðvitað væri það lang-lang best. ef leiddi þar starfið Drífa.. Höf.  Pétur Hraunfjörð.
MBL  - Logo

INDEFENCE: GLEYMDA AFMÆLISBARNIÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13/14.10.18.. Tíu ár eru frá því að ríkisstjórn Bretlands sendi út opinbera yfirlýsingu þess efnis að Íslendingar væru hryðjuverkaþjóð og vorum við þar með, í London alla vega, komin undir sama hatt og Al Kaeda og Norður-Kórea.
FB logo

AÐGANGSEYRIR AÐ ÞINGVÖLLUM

Birtist i Fréttablaðinu 11. október 2018.. Nú á dögum koma fæstir gangandi, hjólandi eða ríðandi til Þingvalla.

MANNAUÐS-STJÓRNUN EÐA „ÞRÆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé.

GUÐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið, . . gjaldþrotið og þjóðarstrandið. Við höfum þanka . . um Alþjóðabanka . . og auðvitað skal áfram haldið.
SIJ - af brettinu

SAMGÖNGURÁÐHERRA KOMINN Á STÖKKBRETTIÐ

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, hefur verið að reyna fyrir sér að undanförnu hvort hann komist upp með að seilast ofan í vasa vegfarenda til að láta þá fjármagna vegabætur á komandi árum.  . . Í stað þess að við borgum hvert og eitt eftir efnum og aðstæðum til uppbyggingar samgöngukerfisins eins og við gerum til annarra innviða, þá daðrar ráðherrann nú við eins konar notendaskatt í samgöngukerfinu, segir að einkaframkvæmd hafi gefið gríðarlega góða raun.