STEFNUBREYTING?
19.10.2018
Nú eru Bandaríkjamenn nýbúnir að vera hér á Íslandi með hundruð. manna við heræfingar. Er það ekki rétt munað hjá mér, Ögmundur minn, að þegar. þú sast í vinstri stjórninni þá voru aldrei neinar heræfingar? Sú stjórn sat þó. í meira en fjögur ár ef allt er talið.