Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2018

UTANRÍKIS-NEFND ALÞINGIS TAKI AF SKARIÐ

Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og núverandi fréttaskýrandi RÚV, segir í fréttum að samkvæmt foringja NATÓ styðji Ísland árásirnar á Sýrland, það standi þar til annað verði sagt.

LÍÐUR STRAX BETUR EN SPYR SAMT HVORT ENGIN TAKMÖRK SÉU FYRIR RUGLINU

Mér líður strax betur eftir að hlusta á fréttir RÚV og Stöðvar 2 af árásunum á Sýrland.Trump skýrði fyrir okkur hvers vegna árásirnar voru nauðsynlegar og síðan komu Guðlaugur utanríkisráherra og Katrín forsætisráðherra og sögðust hafa skilning á árásinni, hún  hefði verið "víðbúin", sagði forsætisráherra.
USA - Sýrland

RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS FORDÆMI ÁRÁSIRNAR Á SÝRLAND!

Ríkisstjórn Íslands ber siðferðileg skylda til að  fordæma villimennsku Bandaríkjamanna, Breta og Frakka sem í nótt gerðu eldflauga- og loftárásir á Sýrland.
MBL  - Logo

HVAÐ VEIST ÞÚ UM ATKVÆÐAGREIÐSLU ÖRYGGISRÁÐSINS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.04.18.. Fyrir nokkrum dögum fór fram atkvæðagreiðsla í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um meinta efnavopnaárás í Sýrlandi.
Bresinski

TÍMABÆR UPPRIFJUN

Ari Tryggvason rifjar upp í bréfi til síðunnar viðtal við öryggismálafulltrúa Jimmy Carters Bandaríkjforseta, Zbigniew Brzezinski frá árinu 1998.

TIL UPPRIFJUNAR

Var fyrst núna að hlýða á viðtalið á Kjarnanum í kjölfar fundarins við V. Beeley. Verð að segja að ég dáist að þolinmæði þinni, æðruleysi og staðfestu gagnvart þessum blessuðum, að mér finnst ófaglegum frétta-gösprurum.
Hrafn Magnússon

ENN UM SÖGU SFR

Síðasliðið vor kom út saga SFR, Stéttarfélags í almannaþjónustu, Barátta og sigrar í 70 ár. Bókina ritaði Þorleifur Óskarsson, sagnfræðingur.

LEIFTURSÓKN FRÁ HÆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975.
JOHN BOLTON 2

MÁ BJÓÐA UPP Á EINN BOLTON MEÐ KAFFINU?

Fyrir þau ykkar sem hafið lítið að gera þessa stund sendi ég fjórar slóðir á skrif hér á síðunni um John R.

ÉG ER Í LIÐI GUÐS, ÞÚ SATANS

Egill Helgason hefur farið mikinn um fréttaflutning frá Sýrlandi síðustu daga. Hann komst að því eftir að reyndur blaðamaður sendi honum ábendingu að þeir sem ekki eru sama sinnis og almennt gerist skapi vísvitandi upplýsingaóreiðu svo réttsýnir menn missi sjónar á veruleikanum og glati trú á réttum málstað.