Fara í efni

Greinasafn

Mars 2018

Mismunandi sjónarmið

ER ÞAÐ SVONA SEM VIÐ VILJUM HAFA ÞAÐ?

Ef við gæfum okkur, að rannsóknarblaðakonan Vanessa Beeley, sem flutti erindi sl. laugardag um sína sýn á fréttaflurning af Sýrlandsstríðinu, væri persónuleg málpípa Assads Sýrlandsforseta.
FUNDUR - 10 - SÝRLAND

UPPLÝSANDI FUNDUR EN SVONA SVARAÐI RÍKISÚTVARPIÐ

Breska rannsóknarblaðakonan Vanessa Beeley talaði í dag fyrir troðfullum sal Safnahússins um fréttaflutning af Sýrlandsstríðinu.
fundur _MARS _ ÖJ

ER VERIÐ AÐ SEGJA OKKUR SATT UM STRÍÐIÐ Í SÝRLANDI?

Næstkomandi laugardag klukkan tólf á hádegi er boðið til fundar í Safnahúsinu við Hverfsgötu með bresku rannsóknarblaðakonunni Vanessu Beeley.
Boaras _ upp og niður II

TIL UMHUGSUNAR Í HEIMI STJÓRNMÁLANNA

Forystufólk Samfylkingarinnar, núverandi og fyrrverandi, hvatti til þess á landsfundi sínum að samfylkingarfólk hlífði VG í gagnrýni sinni en einbeitti sér þess í stað að Sjálfstæðisflokknum, hinum raunverulega „óvini".. Ég er sammála því að Sjálfstæðisflokkurinn er raunverulegur andstæðingur félagshyggjunnar.
MBL  - Logo

ÁKALL!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.03.18.. Barnaverndarmál hafa verið mjög til umræðu. Sú umræða hefur verið allhávær að undanförnu og stundum óvægin.