 
			HEIÐRUM SVEIN RÚNAR SJÖTUGAN OG MÆTUM Á TÓNLEIKA TIL STYRKTAR KONUM Á GAZA!
			
					08.05.2017			
			
	
		Það var eftir okkar góða félaga og vini, baráttumanni númer eitt fyrir mannréttindum Palestínumanna að halda upp á sjötugsafmæli sitt með því að efna til tónleika til styrktar konum á Gaza.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			