Fara í efni

Greinasafn

September 2017

MBL

HVERNIG VÆRI AÐ TAKA Á SPILAVÍTISVANDANUM?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.09.17.. Fyrir nokkru síðan beindi fréttamaður til mín þeirri fyrirspurn hvort eftirliti með spilafyrirtækjum hefði verið sinnt sem skyldi í minni tíð sem ráðherra dómsmála.
DV

HVAR ER AFSÖKUNARBEIÐNIN FRÁ ÍSLANDSSPILUM OG GALLUP?

Birtist í helgarblaði DV 15.09.17.. Eftirlit með fjárhættuspilaiðnaðinum á Íslandi er í molum. Á árunum 2011-13 var reynt að koma böndum á þennan óhugnanlega tugmilljarða iðnað með lögum.

LANDINN FRJÁLS

Loksins verður landinn frjáls,. losnar við Íhaldið.. Ber þá enga hespu um háls. og alþýðan fær valdið.. Pétur Hraunfjörð                                 
Hvassahraun

"ICELANDAIR GROUP" TIL STUÐNINGS FLUGVALLARANDSTÆÐINGUM?

„Við höfum ekki kannað áhuga erlendra aðila á Hvassahrauni sérstaklega," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group í viðtali við Morgunblaðið í dag.
Bjarni Ben í ræðustól

RAUNSÆTT MAT HJÁ BJARNA

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, óttast að enn leynist lífsneisti með launaþjóðinni. Svo mikill er ótti hans reyndar, að hann telur að í þessum neista sé fólginn mestur ógnvaldur við íslenskt hagkerfi um þessar mundir.
MBL

KVÓTAVÆÐING NÁTTÚRUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 11.09.17.. Á síðari hluta árs 2013 hófst gjaldtaka við Kerið í Grímsnesi. Á svipuðum tíma gerðu einkaaðilar tilraun til að rukka aðkomufólk við Geysi í Haukadal og í Námaskarði.
Frettablaðið

ÞARF ÖLUMUSUKORT TIL AÐ SKOÐA ÍSLAND?

Birtist í Fréttablaðinu 08.09.17.. Það er eins gott að gleyma ekki greiðslukortinu þegar farið er með fjölskylduna að skoða „landið okkar".

HEIMSVIÐSKIPTIN ÞRÓUÐ Í FINNAFIRÐI

Efla hefur þróað Finnafjarðarverkefnið. Það er kallað viðskiptaþróun. Hugmyndin er að olíuhreinsunarstöðin risastóra verði í Finnafirði.

ERUM Á LEÐINNI

Stærsta höfn á norðurhveli í Finnafirði og stærsti flugvöllur á norðurslóðum í Keflavik. Ætlum við að láta Björgólf hjá Icelandair, Skúla í Wow og bæjarstjórann í Langanesbyggð færa okkur inn í 21.

ENN UM MINNISVARÐA

Fróðelgt væri að fá fréttir af því hver urðu afdrif beiðni stríðsminjanefndar Bandaríkjanna um minnisvarða í Höfða um framlag BNA til freslsisbaráttu mannkyns á seinni hluta tuttugustu aldar, þar með talið Víetnam og Hiroshima.