 
			DRAUMUR JÓNS, MARTRÖÐ OKKAR!
			
					12.02.2017			
			
	
		Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum eru vel yfir 550 milljarðar á ári. Þessir ferðamenn gista á hótelum, borða á veitingastöðum, kaupa sig inn á söfn, fara í sund á sundstöðum og borga fyrir varning sem þeir hafa með brott af landinu - og þeir keyra um á vegunum.
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			