Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2016

SAMIÐ Á KOSTNAÐ ÞRIÐJA AÐILA!

Sæll Ögmundur. Var að hlusta á þig á Bylgjunni í morgun varðandi einkarekstur heilsugæslu. Er svo hjartanlega sammála þér að þetta væri ófremdarfyrirkomulag.
MBL

ÞÖRF Á YFIRVEGAÐRI UMRÆÐU UM FLÓTTAFÓLK

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.16.. Nýlega var því slegið upp í fréttatíma Ríkisútvarpsins að fulltrúi No Borders samtakanna vildi að við segðum okkur frá Dyflinnarsamkomulaginu og hættum að senda umsækjendur um alþjóðlega vernd (hælisleitendur) úr landi.
Bylgjan - fyrsta selfie

FYRSTA SJÁLFTÖKUMYNDIN!

Það er ekki seinna vænna að nútímavæðast. Í morgun bauðst mér að sitja fyrir á sjálftökumynd - hinni margrómuðu SELFIE - og er það í fyrsta skipti sem ég er myndatökumaður á slíkri mynd! . . Þetta var að loknu útvarpsspjalli í Bítinu á Bylgjunni með þeim Þorbirni Þórðarson og Hugrúnu Halldórsdóttur þar sem umræðuefnið var markaðsvæðing innan heilbrigðisþjónustunnar með sérstakri tilvísan til heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Frettablaðið

SJÁ MARKAÐINN!

Birtist í Fréttablaðinu 13.07.09.. Fréttablaðið valdi réttilega forsíðu sína til að segja okkur að fyrir hönd okkar skattgreiðenda hefði Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að ganga til viðræðna við einkaaðila um rekstur tveggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.
MBL

KLAPPAÐ FYRIR FÓTBOLTAHETJU Í MOLDÓVU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.07.16.. Í æsku spilaði ég fótbolta á túninu við Neskirkju í Reykjavík.
EM _ Ísland

ÞJÓÐREMBA Í LAGI

Á Íslandi er flest annað hvort í ökkla eða eyra. Sú var tíðin, og ekki fyrir ýkja löngu, að nánast var bannað, samkvæmt ófáum sjálfskipuðum siðameisturum, að segjast þykja vænt um landið sitt og finnast það fallegt.