Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2016

Þingrof -ÖJ

MÓTMÆLIN STÆRRI EN EINN MAÐUR

Mín tilfinning er sú að mótmælin undanfarna daga eigi sér dýpri rætur en svo að þau verði einungis rakin til Tortóla peninga.

ÞAKKIR

Sæll Ögmundur.  Mig langar til að þakka þér fyrir mjög skelegga og vel flutta ræðu þína sem þú fluttir blaðalaust af mjög miklum krafti og sannfæringu! Sjálfur sit eg heima, treysti mér ekki í fjölmenn mótmæli á Austurvelli eftir erfiðan uppskurð vegna krabbameins fyrir nokkrum vikum.
Frettablaðið

DRÖGUM FÉLAGSHYGGJUFÁNANN AÐ HÚNI!

Birtist í Fréttablaðinu 07.04.16.Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna.

UM ÍBÚÐAKAUP Í DUBAI

Sæll Ögmundur. Bjarni Ben keypti hlut í félagi sem keypti íbúðir í Dubai árið 2006. Hann segist hafa sett 40 milljónir króna í verkefnið árið 2006, og í apríl það ár var gengi dollara 72 krónur.
GEIR - GUÐ BLESSI

GEIR EKKI BÆNHEYRÐUR

Frægt varð þegar Geir H. Haarde bað almættið að blessa Ísland í þann veginn sem Hrunið var að bresta á. Margt fór vissulega á betri veg en á horfðist þessa haustdaga árið 2008.
Trilljón dollarar

TÖKUM STEFNUNA AFTURÁBAK!

Síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag sat ég málþing á vegum Public Services International, Alþjóðasamtaka starfsfólks í almannaþjónustu, um skuldsetningu ríkja.
MBL

GEYSIR OG HUGARFARIÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.04.16.. Þetta er sérkennileg fyrirsögn sem þarfnast útskýringar. Tilvísunin er ekki til Geysis í Haukadal, heldur til Klúbbsins Geysis sem tengist Fountain House hreyfingunni, sjálfshjálparhreyfingu, sem upphaflega spratt upp í New York, og hafði að markmiði að virkja fólk, sem átti við geðræna sjúkdóma að stríða, til atvinnuþátttöku eða náms, samhliða endurhæfingu.
Frettablaðið

VINSTRI STEFNA Í ENDURNÝJUN LÍFDAGANNA

Birtist í Fréttablaðinu 01.04.16.. Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, „Það þarf að byrja upp á nýtt!" Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf.
DV - LÓGÓ

SKULDSETT RÍKI HORFA TIL ÍSLANDS

Birtist í DV 01.04.16.. Þessa viku hef ég setið ráðstefnu Alþjóðasambands starfsfólks í almannaþjónustu, Public Services International, í San Juan, höfuðborg Púertó Ríkó.
Stundin

ILLUGA SVARAÐ: LÍÐAN EFTIR ATVIKUM GÓÐ

Birtist á vef Stundarinnar en þar skrifar Illugi Jökulsson. Það jaðrar við að ég þurfi að biðja Illuga Jökulsson, rithöfund, afsökunar á að hafa ekki svarað spurningu sem hann beindi til mín og samherja minna nokkurra, á vefsíðu Stundarinnar fyrr í mánuðinum.